Maldonado: Stóru liðin ekki langt undan Birgir Þór Harðarson skrifar 19. mars 2012 20:00 Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Williams liðið hefur átt mjög erfið ár í Formúlunni undanfarið og á í fjárhagsvandræðum í ofanálag. Hraði Maldonados býr því til von meðal Williams manna að nýji bílinn sé nógu góður til að ná reglulega í stig í mótum ársins. "Næsta helgi verður áhugaverð fyrir alla," sagði Maldonado. "McLaren og Red Bull líta vel út, en við erum ekkert svo langt á eftir." Maldonado geri sig sekan um akstursmistök í síðasta hring mótsins í Ástralíu og klessti bílinn svo hann gat ekki klárað kappaksturinn. "Liðið er sannfært. Við þurfum þessi stig en við erum samt rólegir því við stóðum okkur vel í Ástralíu." Á meðfylgjandi myndbandi má sjá árekstur Maldonado í síðasta hring ástralska kappakstursins. Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Williams liðið hefur átt mjög erfið ár í Formúlunni undanfarið og á í fjárhagsvandræðum í ofanálag. Hraði Maldonados býr því til von meðal Williams manna að nýji bílinn sé nógu góður til að ná reglulega í stig í mótum ársins. "Næsta helgi verður áhugaverð fyrir alla," sagði Maldonado. "McLaren og Red Bull líta vel út, en við erum ekkert svo langt á eftir." Maldonado geri sig sekan um akstursmistök í síðasta hring mótsins í Ástralíu og klessti bílinn svo hann gat ekki klárað kappaksturinn. "Liðið er sannfært. Við þurfum þessi stig en við erum samt rólegir því við stóðum okkur vel í Ástralíu." Á meðfylgjandi myndbandi má sjá árekstur Maldonado í síðasta hring ástralska kappakstursins.
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira