HRT fær ekki að keppa í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 15:30 Narain Karthikeyan átti í miklu erfiðleikum með bílinn sem, greinilega, er ekki nógu góður. nordicphotos/afp Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti. Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti.
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira