Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 16. mars 2012 14:45 Force India náði ágætis árangri á æfingum morgunsins og endaði ofarlega. nordicphotos/afp Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira