FH-ingar unnu léttan sigur á botnliði Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2012 21:09 Mynd/Valli FH-ingar endurheimtu toppsætið með öruggum þrettán marka sigur á Gróttu, 31-18, í N1 deild karla í kvöld en Haukar voru klukkutíma á toppnum eftir sigur á Akureyri fyrr í kvöld. FH-ingar tóku öll völd í fyrri hálfleik og féllu ekki sömu gryfju og nágrannar þeirra á dögunum. Grótta kom öllum á óvart með því að vinna Hauka í síðustu umferð en FH-ingar voru koma til bara eftir sárgrætilegt tap á móti Valsmönnum. Það var ekkert vanmat hjá Íslandsmeisturunum sem áttu ekki miklum vandræðum með botnliðið. FH komst í 6-2 og 11-6 og var átta mörkum yfir í hálfleik, 15-7. Gróttumenn gáfust síðan upp fljótlega í seinni hálfleik, FH-ingar gengu á lagið og unnu að lokum þrettán marka stórsigur.FH - Grótta 31-18 (15-7)Mörk FH: Hjalti Pálmason 10, Ólafur Gústafsson 6, Þorkell Magnússon 4, Ragnar Jóhannsson 3, Ari Magnús þorgeirsson 2, Ísak Rafnsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Halldór Guðjónsson 1.Mörk Gróttu: Benedikt Reynir Kristinsson 4, Jóhann Gísli Jóhannesson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 3, Davíð Hlöðversson 2, Þráinn Orri Orri Jónsson 2, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þórir Jökull Finnbogason 1, Óttar Steingrímsson 1, Ólafur Ægir Ólafsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
FH-ingar endurheimtu toppsætið með öruggum þrettán marka sigur á Gróttu, 31-18, í N1 deild karla í kvöld en Haukar voru klukkutíma á toppnum eftir sigur á Akureyri fyrr í kvöld. FH-ingar tóku öll völd í fyrri hálfleik og féllu ekki sömu gryfju og nágrannar þeirra á dögunum. Grótta kom öllum á óvart með því að vinna Hauka í síðustu umferð en FH-ingar voru koma til bara eftir sárgrætilegt tap á móti Valsmönnum. Það var ekkert vanmat hjá Íslandsmeisturunum sem áttu ekki miklum vandræðum með botnliðið. FH komst í 6-2 og 11-6 og var átta mörkum yfir í hálfleik, 15-7. Gróttumenn gáfust síðan upp fljótlega í seinni hálfleik, FH-ingar gengu á lagið og unnu að lokum þrettán marka stórsigur.FH - Grótta 31-18 (15-7)Mörk FH: Hjalti Pálmason 10, Ólafur Gústafsson 6, Þorkell Magnússon 4, Ragnar Jóhannsson 3, Ari Magnús þorgeirsson 2, Ísak Rafnsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Halldór Guðjónsson 1.Mörk Gróttu: Benedikt Reynir Kristinsson 4, Jóhann Gísli Jóhannesson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 3, Davíð Hlöðversson 2, Þráinn Orri Orri Jónsson 2, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þórir Jökull Finnbogason 1, Óttar Steingrímsson 1, Ólafur Ægir Ólafsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira