Salomon Kalou tryggði Chelsea sigur í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2012 18:15 Mynd/AP Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Salomon Kalou og Fernando Torres voru óvænt í byrjunarliði Roberto Di Matteo og þökkuðu traustið með því að búa til sigurmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Chelsea hafði nokkrum sinnum heppnina með sér fram að markinu en eftir þessi úrslit er ljóst að róðurinn verður þungur hjá portúgalska liðinu í seinni leiknum. Benfica-maðurinn Oscar Cardozo fékk fyrsta alvöru færi leiksins á 20. mínútu en skaut framhjá eftir að hafa fengið að taka boltann niður í teignum. Fyrri hálfleikurinn var annars rólegur en það var mun meira fjör í þeim seinni. David Luiz bjargaði á marklínu frá Cardozo á 47. mínútu og Benfica-liðið byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel. John Terry var heppinn að fá ekki á sig víti á 61. mínútu og í næstu sókn slapp Juan Mata í gegn en skaut í stöngina úr þröngu færi eftir að hafa leikið á markvörðinn. Cardozo var ekki hættur því Petr Cech varði mjög vel skalla frá á honum á 67. mínútu. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 1-0 á 75. mínútu með skoti úr markteignum eftir frábæran undirbúning frá Fernando Torres. Þannig urðu lokatölurnar og Chelsea á mjög góða möguleika á því að komast í undanúrslitin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Salomon Kalou og Fernando Torres voru óvænt í byrjunarliði Roberto Di Matteo og þökkuðu traustið með því að búa til sigurmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Chelsea hafði nokkrum sinnum heppnina með sér fram að markinu en eftir þessi úrslit er ljóst að róðurinn verður þungur hjá portúgalska liðinu í seinni leiknum. Benfica-maðurinn Oscar Cardozo fékk fyrsta alvöru færi leiksins á 20. mínútu en skaut framhjá eftir að hafa fengið að taka boltann niður í teignum. Fyrri hálfleikurinn var annars rólegur en það var mun meira fjör í þeim seinni. David Luiz bjargaði á marklínu frá Cardozo á 47. mínútu og Benfica-liðið byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel. John Terry var heppinn að fá ekki á sig víti á 61. mínútu og í næstu sókn slapp Juan Mata í gegn en skaut í stöngina úr þröngu færi eftir að hafa leikið á markvörðinn. Cardozo var ekki hættur því Petr Cech varði mjög vel skalla frá á honum á 67. mínútu. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 1-0 á 75. mínútu með skoti úr markteignum eftir frábæran undirbúning frá Fernando Torres. Þannig urðu lokatölurnar og Chelsea á mjög góða möguleika á því að komast í undanúrslitin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira