NBA: Ellefti sigur San Antonio í röð | Miami vinnur áfram án Wade Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2012 11:00 Tony Parker og Gregg Popovich. Mynd/AP San Antonio Spurs gefur ekkert eftir á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn ellefta leik í röð í nótt. Boston Celtics og Miami Heat unnu bæði sína leiki og Oklahoma City Thunder tókst að enda þriggja taphrinu sína en hún hafði kostað liðið efsta sætið í Vestrinu.Tony Parker skoraði 28 stig í 114-104 sigri San Antonio Spurs á Utah Jazz en Spurs hefur þar með unnið 11 leiki í röð í annað skiptið á tímabilinu. Manu Ginobili skoraði 23 stig fyrir Spurs en hjá Utah var Al Jefferson með 19 stig og 10 fráköst. Utah er í 9. sæti og því utan úrslitakeppninnar eins og er.LeBron James var með 26 stig og Chris Bosh skoraði 22 stig þegar Miami Heat vann Detroit Pistons 98-75. Miami lék án Dwyane Wade í ellefta skiptið á tímabilinu en liðið hefur unnið tíu af þeim leikjum. Brandon Knight var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig. Miami er tveimur sigurleikjum á eftir Chicago Bulls sem er efst í Austurdeildinni.Kevin Durant var með 23 stig þegar Oklahoma City Thunder vann Toronto Raptors 91-75 en Thunder-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn. Oklahoma City lagði grunninn að sigrinum með því að skora 24 stig í röð í þriðja og fjórða leikhluta. Jose Calderon skoraði mest fyrir Toronto eða 19 stig.Kevin Garnett skoraði 20 stig og Rajon Rondo gaf tíu stoðsendingar eða meira í 17. leiknum í röð þegar Boston Celtics vann Philadelphia 76ers 103-79. Rondo endaði með 15 stoðsendingar en þeir Brandon Bass og Avery Bradley voru báðir með 18 stig og Paul Pierce skoraði 17 stig. Þetta var sjöundi sigur Boston í síðustu níu leikjum. Nikola Vucevic skoraði 14 stig fyrir Sixers og Andre Iguodala var með 13 stig en Philadelphia-liðið hefur tapað 10 af síðustu 14 leikjum sínum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics - Philadelphia 76Ers 103-79 New Jersey Nets - Cleveland Cavaliers 122-117 (framlenging) Miami Heat - Detroit Pistons 98-75 San Antonio Spurs - Utah Jazz 114-104 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 91-75 Sacramento Kings - Houston Rockets 87-104 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
San Antonio Spurs gefur ekkert eftir á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn ellefta leik í röð í nótt. Boston Celtics og Miami Heat unnu bæði sína leiki og Oklahoma City Thunder tókst að enda þriggja taphrinu sína en hún hafði kostað liðið efsta sætið í Vestrinu.Tony Parker skoraði 28 stig í 114-104 sigri San Antonio Spurs á Utah Jazz en Spurs hefur þar með unnið 11 leiki í röð í annað skiptið á tímabilinu. Manu Ginobili skoraði 23 stig fyrir Spurs en hjá Utah var Al Jefferson með 19 stig og 10 fráköst. Utah er í 9. sæti og því utan úrslitakeppninnar eins og er.LeBron James var með 26 stig og Chris Bosh skoraði 22 stig þegar Miami Heat vann Detroit Pistons 98-75. Miami lék án Dwyane Wade í ellefta skiptið á tímabilinu en liðið hefur unnið tíu af þeim leikjum. Brandon Knight var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig. Miami er tveimur sigurleikjum á eftir Chicago Bulls sem er efst í Austurdeildinni.Kevin Durant var með 23 stig þegar Oklahoma City Thunder vann Toronto Raptors 91-75 en Thunder-liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn. Oklahoma City lagði grunninn að sigrinum með því að skora 24 stig í röð í þriðja og fjórða leikhluta. Jose Calderon skoraði mest fyrir Toronto eða 19 stig.Kevin Garnett skoraði 20 stig og Rajon Rondo gaf tíu stoðsendingar eða meira í 17. leiknum í röð þegar Boston Celtics vann Philadelphia 76ers 103-79. Rondo endaði með 15 stoðsendingar en þeir Brandon Bass og Avery Bradley voru báðir með 18 stig og Paul Pierce skoraði 17 stig. Þetta var sjöundi sigur Boston í síðustu níu leikjum. Nikola Vucevic skoraði 14 stig fyrir Sixers og Andre Iguodala var með 13 stig en Philadelphia-liðið hefur tapað 10 af síðustu 14 leikjum sínum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics - Philadelphia 76Ers 103-79 New Jersey Nets - Cleveland Cavaliers 122-117 (framlenging) Miami Heat - Detroit Pistons 98-75 San Antonio Spurs - Utah Jazz 114-104 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 91-75 Sacramento Kings - Houston Rockets 87-104 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira