Masters 2012: Gríðarleg spenna | rástímar á lokadeginum 8. apríl 2012 11:46 Sænski kylfingurinn Peter Hanson er efstur fyrir lokadaginn á Masters. Getty Images / Nordic Photos Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. Rástímar fyrir lokakeppnisdaginn á Masters, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. (x) þýðir að kylfingurinn er áhugamaður.Staðan á mótinu:13:20 (x) Kelly Kraft (+10), Stewart Cink (+11)13:30 Edoardo Molinari (Ítalía) (+9), Robert Karlsson (Svíþjóð) (+9).13:40 Trevor Immelman (Suður-Afríka) (+9), Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) (+9)13:50 Bo Van Pelt (+7), Scott Verplank (+7)14:00 Thomas Björn (Danmörk) (+7), Luke Donald (England) (+7)14:10 Bill Haas, (x) (+6), Patrick Cantlay (+6),14:20 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (+6), Martin Kaymer (Þýskaland) (+6)14:30 David Toms (+5), Martin Laird (Skotland) (+5)14:40 Anders Hansen (Danmörk) (+5), Ross Fisher (+5)14:50 Rickie Fowler (+4), Keegan Bradley (+5),15:00 Angel Cabrera (Argentína) (+4), Steve Stricker (+4)15:20 Zach Johnson (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) (+3)15:30 Vijay Singh (Fijí) (+2), Tiger Woods (+3)15:40 Adam Scott (Ástralía) (+2), YE Yang (Suður-Kórea) (+2)15:50 Kevin Chappell (+2), Kevin Na (+2)16:00 Rory McIlroy (N-Írland) (+1), Graeme McDowell (N-Írland) (+2)16:10 (x) Hideki Matsuyama (Japan) (+1), Miguel Angel Jimenez (Spánn) (+1)16:20 Scott Stallings (+1), Geoff Ogilvy (Ástralía) (+1)16:30 Justin Rose (England) (par), Charles Howell (par) 16:40 Sergio Garcia (Spánn) (-1), Webb Simpson (par)16:50 Jim Furyk (-1), Jonathan Byrd (-1)17:10 Brandt Snedeker (-1), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) (-1)17:20 Jason Dufner (-2), Fred Couples (-2) 17:30 Nick Watney (-2), Ben Crane (-2)17:40 Fredrik Jacobson (Svíþjóð) (-2), Sean O'Hair (-2)17:50 Francesco Molinari (Ítalía) (-2), Ian Poulter (England) (-2)18:00 Lee Westwood (England) (-4), Paul Lawrie (Skotland) (-3)18:10 Padraig Harrington (Írland) (-4), Henrik Stenson (Svíþjóð) (-4)18:20 Matt Kuchar (-5), Hunter Mahan (-4)18:30 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) (-7), Bubba Watson (-6)18:40 Peter Hanson (Svíþjóð) (-9), Phil Mickelson (-8) Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. Rástímar fyrir lokakeppnisdaginn á Masters, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. (x) þýðir að kylfingurinn er áhugamaður.Staðan á mótinu:13:20 (x) Kelly Kraft (+10), Stewart Cink (+11)13:30 Edoardo Molinari (Ítalía) (+9), Robert Karlsson (Svíþjóð) (+9).13:40 Trevor Immelman (Suður-Afríka) (+9), Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) (+9)13:50 Bo Van Pelt (+7), Scott Verplank (+7)14:00 Thomas Björn (Danmörk) (+7), Luke Donald (England) (+7)14:10 Bill Haas, (x) (+6), Patrick Cantlay (+6),14:20 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (+6), Martin Kaymer (Þýskaland) (+6)14:30 David Toms (+5), Martin Laird (Skotland) (+5)14:40 Anders Hansen (Danmörk) (+5), Ross Fisher (+5)14:50 Rickie Fowler (+4), Keegan Bradley (+5),15:00 Angel Cabrera (Argentína) (+4), Steve Stricker (+4)15:20 Zach Johnson (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) (+3)15:30 Vijay Singh (Fijí) (+2), Tiger Woods (+3)15:40 Adam Scott (Ástralía) (+2), YE Yang (Suður-Kórea) (+2)15:50 Kevin Chappell (+2), Kevin Na (+2)16:00 Rory McIlroy (N-Írland) (+1), Graeme McDowell (N-Írland) (+2)16:10 (x) Hideki Matsuyama (Japan) (+1), Miguel Angel Jimenez (Spánn) (+1)16:20 Scott Stallings (+1), Geoff Ogilvy (Ástralía) (+1)16:30 Justin Rose (England) (par), Charles Howell (par) 16:40 Sergio Garcia (Spánn) (-1), Webb Simpson (par)16:50 Jim Furyk (-1), Jonathan Byrd (-1)17:10 Brandt Snedeker (-1), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) (-1)17:20 Jason Dufner (-2), Fred Couples (-2) 17:30 Nick Watney (-2), Ben Crane (-2)17:40 Fredrik Jacobson (Svíþjóð) (-2), Sean O'Hair (-2)17:50 Francesco Molinari (Ítalía) (-2), Ian Poulter (England) (-2)18:00 Lee Westwood (England) (-4), Paul Lawrie (Skotland) (-3)18:10 Padraig Harrington (Írland) (-4), Henrik Stenson (Svíþjóð) (-4)18:20 Matt Kuchar (-5), Hunter Mahan (-4)18:30 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) (-7), Bubba Watson (-6)18:40 Peter Hanson (Svíþjóð) (-9), Phil Mickelson (-8)
Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19
Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48