Donald slapp með skrekkinn | Leit út fyrir að hann yrði dæmdur úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2012 00:12 Donald hafði um nóg að hugsa á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í gær. Nordic Photos / Getty Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. Talið var í fyrstu að Donald hefði kvittað á skorkort sitt með lokaskor 73 högg í stað 75. Slíkt er brottrekstrarsök og þurfi Donald að bíða í um klukkustund meðan starfsmenn mótsins rannsökuðu málið. Í ljós kom að faxvélin sem las inn skorkortin mislas töluna 5 sem töluna 3 á fimmtu holu vallarins og Donald leyft að halda áfram keppni. „Var að leggja á eftir spjall við Luke. Hann hefur ekki verið dæmdur úr leik," skrifaði Diane, eiginkona Donald, á Twitter-síðu sína. Donald, sem vermir efsta sæti heimslistans, hefur enn ekki unnið risamót í golfi. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. Talið var í fyrstu að Donald hefði kvittað á skorkort sitt með lokaskor 73 högg í stað 75. Slíkt er brottrekstrarsök og þurfi Donald að bíða í um klukkustund meðan starfsmenn mótsins rannsökuðu málið. Í ljós kom að faxvélin sem las inn skorkortin mislas töluna 5 sem töluna 3 á fimmtu holu vallarins og Donald leyft að halda áfram keppni. „Var að leggja á eftir spjall við Luke. Hann hefur ekki verið dæmdur úr leik," skrifaði Diane, eiginkona Donald, á Twitter-síðu sína. Donald, sem vermir efsta sæti heimslistans, hefur enn ekki unnið risamót í golfi.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira