NBA: Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? 27. apríl 2012 09:30 Brian Scalabrine og Carlos Boozer leikmenn Chicago Bulls náðu bestum árangri allra liða í NBA deildinni. AP Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð. Það eru margar spennandi rimmur á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram í aðra umferð. Liðin sem mætast í úrslitakeppninni eru:Austurdeild: (1.) Chicago – (8) Philadelphia (2.) Miami – (7.) New York (3.) Indiana – (6.) Orlando (5.) Atlanta – (5.) Boston*Vesturdeild: (1.) San Antonio – (8) Utah (2.) Oklahoma – (7.) Dallas (3.) LA Lakers – (6.) Denver (4.) Memphis – (5.) LA Clippers Lokastaðan í deildarkeppninni:Austurdeild: Chicago Bulls (50-16) 75,8 % Miami Heat (46-20) 69,7 % Indiana Pacers (42-24) 63,6 % Atlanta Hawks (40-26) 60,6 % Boston Celtics (39-27) 59,1 % Orlando Magic (37-29) 56,1 % New York Knicks (36-30) 54,5 % Philadelphia 76'ers (35-31) 53,0 % Milwaukee Bucks (31-35) 47,0 % Detroit Pistons (25-41) 37,9 % Toronto Raptors (23-43) 34,8 % New Jersey Nets (22-44) 33,3 % Cleveland Cavaliers (21-45) 31,8 % Washington Wizards (20-46) 30,3 % Charlotte Bobcats (7-59) 10,6 %Vesturdeild:San Antonio Spurs (50-16) 75,8 % Oklahoma Thunder (47-19) 71,2 % LA Lakers (41-25) 62,1 % Mempjis Grizzlies (41-25) 62,1 % LA Clippers (40- 26) 60,6 % Denver Nuggets (38-28) 57,6 % Dallas Mavericks (36-30) 54,5 % Utah Jazz (36-30) 54,5 % Houston Rockets (34-32) 51,5 % Phoenix Suns (33-33) 50,0 % Portland Trail Blazers (28-38) 42,4 % Minnesota Timberwolves (26-40) 39,4 % Golden State Warriors (23-43) 34,8 % Sacramento Kings (22-44) 33,3 % New Orleans Hornets (21-45) 31,8%Úrslit frá því í nótt: New York – Charlotte 84-104 Chicago – Cleveland 107-75 Atlanta – Dallas 106-89 Minnesota – Denver 102-131 Boston – Milwaukee 87-74 Washington – Miami 104-70 Memphis - Orlando 88-76 Toronto – New Jersey 98-67 Detroit – Philadelphia 108-86 Houston – Charlotte 84-77 Utah – Portland 96-94 Sacramento – LA Lakers 113-96 Golden State – San Antonio 101-107 *Atlanta á heimaleikjaréttinn þökk sé betri árangri í öllum leikjum í vetur NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum Sjá meira
Chicago tryggði sér heimavallarétt í gegnum alla úrslitakeppnina með 107-75 sigri gegn Cleveland í lokaumferð NBA deildarinnar í nótt. Chicago er með bestan árangur allra liða í deildinni. Meistarlið Dallas hefur ekki náð sér á strik í vetur og endaði liðið í 7. sæti Vesturdeildar og miklar líkur á því að liðið nái ekki að komast í gegnum gríðarlega sterka Oklahoma lið í fyrstu umferð. Það eru margar spennandi rimmur á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram í aðra umferð. Liðin sem mætast í úrslitakeppninni eru:Austurdeild: (1.) Chicago – (8) Philadelphia (2.) Miami – (7.) New York (3.) Indiana – (6.) Orlando (5.) Atlanta – (5.) Boston*Vesturdeild: (1.) San Antonio – (8) Utah (2.) Oklahoma – (7.) Dallas (3.) LA Lakers – (6.) Denver (4.) Memphis – (5.) LA Clippers Lokastaðan í deildarkeppninni:Austurdeild: Chicago Bulls (50-16) 75,8 % Miami Heat (46-20) 69,7 % Indiana Pacers (42-24) 63,6 % Atlanta Hawks (40-26) 60,6 % Boston Celtics (39-27) 59,1 % Orlando Magic (37-29) 56,1 % New York Knicks (36-30) 54,5 % Philadelphia 76'ers (35-31) 53,0 % Milwaukee Bucks (31-35) 47,0 % Detroit Pistons (25-41) 37,9 % Toronto Raptors (23-43) 34,8 % New Jersey Nets (22-44) 33,3 % Cleveland Cavaliers (21-45) 31,8 % Washington Wizards (20-46) 30,3 % Charlotte Bobcats (7-59) 10,6 %Vesturdeild:San Antonio Spurs (50-16) 75,8 % Oklahoma Thunder (47-19) 71,2 % LA Lakers (41-25) 62,1 % Mempjis Grizzlies (41-25) 62,1 % LA Clippers (40- 26) 60,6 % Denver Nuggets (38-28) 57,6 % Dallas Mavericks (36-30) 54,5 % Utah Jazz (36-30) 54,5 % Houston Rockets (34-32) 51,5 % Phoenix Suns (33-33) 50,0 % Portland Trail Blazers (28-38) 42,4 % Minnesota Timberwolves (26-40) 39,4 % Golden State Warriors (23-43) 34,8 % Sacramento Kings (22-44) 33,3 % New Orleans Hornets (21-45) 31,8%Úrslit frá því í nótt: New York – Charlotte 84-104 Chicago – Cleveland 107-75 Atlanta – Dallas 106-89 Minnesota – Denver 102-131 Boston – Milwaukee 87-74 Washington – Miami 104-70 Memphis - Orlando 88-76 Toronto – New Jersey 98-67 Detroit – Philadelphia 108-86 Houston – Charlotte 84-77 Utah – Portland 96-94 Sacramento – LA Lakers 113-96 Golden State – San Antonio 101-107 *Atlanta á heimaleikjaréttinn þökk sé betri árangri í öllum leikjum í vetur
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins