Loeb á góðri leið að níunda titlinum Birgir Þór Harðarson skrifar 30. apríl 2012 20:00 Leob sigraði í argentínska rallinu um helgina. Rallið er þekkt fyrir vatnsgusurnar undan bílunum á sérleiðum þess. nordicphotos/afp Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira