Dekkin gera leikinn lotterí Birgir Þór Harðarson skrifar 19. maí 2012 06:00 Dietrich Mateschitz á Red Bull-liðið og er ósáttur. nordicphotos/afp Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. Fimm ökuþórar hjá fimm mismunandi liðum hafa sigrað í fyrstu fimm mótum ársins. En þó Mateschitz gerir sér grein fyrir því að jöfn keppni sé frábær fyrir áhugmenn þá finnst honum dekkin gera leikinn heldur ósanngjarnan. „Augljóslega hafa reglubreytingarnar breytt hlutunum á undirbúningstímabilinu og liðin eru jafnari sem aldrei fyrr," sagði Matesichitz. „En allir virðast þurfa að læra upp á nýtt hvernig vinna á keppnir. Þetta er orðið einskonar lotterí." „Ég held að enginn skilji hvernig dekkin virka." Hann segir þó að Lotus-liðið sé að koma sér á óvart með frammistöðu sinni í ár. Þar hefur Kimi Raikkönen farið fremstur í flokki. „Ég trúði því að Kimi hafi haft hraða til að vinna mótið í Barein. Spurningin er bara sú hvort það sé liðinu mögulegt að halda í við tækniframarir annarra liða." Kimi deilir ekki skoðun Matesichitz á dekkjunum. Hann segir að of mikið veður hafi verið gert úr áhrifum dekkjana á röðun ökumanna í mótum ársins. „Ég held að eðli Formúlu 1 sé ekki öðruvísi vegna dekkjanna," sagði Kimi. Formúla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Eigandi Red Bull orkudrykkjaframleiðandans, Dietrich Mateschitz, segir frábært upphaf Formúlu 1 vertíðarinnar hafa snúið keppninni upp í lotterí fyrir liðin. Umdeild Pirelli-dekkin eru þar helsti áhrifavaldur. Fimm ökuþórar hjá fimm mismunandi liðum hafa sigrað í fyrstu fimm mótum ársins. En þó Mateschitz gerir sér grein fyrir því að jöfn keppni sé frábær fyrir áhugmenn þá finnst honum dekkin gera leikinn heldur ósanngjarnan. „Augljóslega hafa reglubreytingarnar breytt hlutunum á undirbúningstímabilinu og liðin eru jafnari sem aldrei fyrr," sagði Matesichitz. „En allir virðast þurfa að læra upp á nýtt hvernig vinna á keppnir. Þetta er orðið einskonar lotterí." „Ég held að enginn skilji hvernig dekkin virka." Hann segir þó að Lotus-liðið sé að koma sér á óvart með frammistöðu sinni í ár. Þar hefur Kimi Raikkönen farið fremstur í flokki. „Ég trúði því að Kimi hafi haft hraða til að vinna mótið í Barein. Spurningin er bara sú hvort það sé liðinu mögulegt að halda í við tækniframarir annarra liða." Kimi deilir ekki skoðun Matesichitz á dekkjunum. Hann segir að of mikið veður hafi verið gert úr áhrifum dekkjana á röðun ökumanna í mótum ársins. „Ég held að eðli Formúlu 1 sé ekki öðruvísi vegna dekkjanna," sagði Kimi.
Formúla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira