Schumacher fær fimm sæta refsingu Birgir Þór Harðarson skrifar 14. maí 2012 19:15 Brautarstarfsmenn þurftu að draga Mercedes-bíl Schumachers úr malargryfunni. mynd/ap Michael Schumacher fær fimm sæta refsingu á ráslínu í kappakstrinum í Mónakó eftir tvær vikur. Schumacher var talinn brotlegur þegar hann ók aftan á Bruno Senna í spænska kappakstrinum í gær. Schumacher ók aftan á Senna þegar þeir bremsuðu fyrir fyrstu breygju í brautinni. Hemlunarvegalengd Schumachers var mun styttri þar sem hann var á nánast óslitnum dekkjum og Senna bremsaði því mun fyrr en Schumacher bjóst við. Báðir þurftu að hætta keppni í kjölfar árekstursins. Heimsmeistarinn sjöfaldi vildi meina að Senna hefði verið brotlegur þar sem hann "hindraði Schumachers ólöglega". Senna fullyrti þó að um keppnisóhapp (e. racing incident) væri að ræða. Það ætlar ekki af Michael að ganga. Hann hefur aldrei hafið keppnistímabil eins illa á ferlinum og í ár. Hægt er að gera ráð fyrir að erfitt sé að standa undir væntingum þegar maður er Michael Schumacher. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher fær fimm sæta refsingu á ráslínu í kappakstrinum í Mónakó eftir tvær vikur. Schumacher var talinn brotlegur þegar hann ók aftan á Bruno Senna í spænska kappakstrinum í gær. Schumacher ók aftan á Senna þegar þeir bremsuðu fyrir fyrstu breygju í brautinni. Hemlunarvegalengd Schumachers var mun styttri þar sem hann var á nánast óslitnum dekkjum og Senna bremsaði því mun fyrr en Schumacher bjóst við. Báðir þurftu að hætta keppni í kjölfar árekstursins. Heimsmeistarinn sjöfaldi vildi meina að Senna hefði verið brotlegur þar sem hann "hindraði Schumachers ólöglega". Senna fullyrti þó að um keppnisóhapp (e. racing incident) væri að ræða. Það ætlar ekki af Michael að ganga. Hann hefur aldrei hafið keppnistímabil eins illa á ferlinum og í ár. Hægt er að gera ráð fyrir að erfitt sé að standa undir væntingum þegar maður er Michael Schumacher.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira