Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 12. maí 2012 18:20 Bílnum var ýtt inn í skúr eftir tímatökuna í dag. Hamilton ræsir því aftastur. nordicphotos/afp Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20