22 úr unglingaliði Barca fengu fyrsta tækifærið í tíð Guardiola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2012 23:15 Pep Guardiola. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari spænska liðsins Barcelona, var óhræddur að gefa uppöldum leikmönnum tækifæri í aðalliðinu þau fjögur tímabil sem hann var með liðið. Barcelona vann fjórtán titla undir hans stjórn á þessum fjórum árum en þá fengu einnig 22 leikmenn úr unglingaliði Barca sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Heimasíða Barcelona hefur tekið saman upplýsingar um hvaða leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik undir stjórn Guardiola Guardiola þekkti vel til ungu leikmana Barcaelona þegar hann tók við aðalliðinu enda þjálfaði hann varalið Barca tímabilið á undan. Hann kallaði inn sex leikmenn á fyrsta tímabili sínu og þar á meðal er Sergio Busquets sem hefur síðan orðið fastamaður í bæði liði Barcelona og spænska landsliðsins. Busquets, Thiago, Andreu Fontàs og Isaac Cuenca eru allir í aðalliði Barcaelona í dag og það þykir líklegt að menn eins og Marc Bartra, Marc Muniesa, Jonathan dos Santos og Martín Montoya bætist fljótlega í hópinn. Oriol Romeu (Chelsea), Nolito (Benfica), Botía (Sporting de Gijón), Xavi Torres (Levante) og Jonathan Soriano (FC Red Bull Salzburg) eru aftur á móti að reyna fyrir sér hjá öðrum félögum.Nýliðarnir í þjálfaratíð Guardiola:2008/09: Busquets, Thiago, Xavi Torres, Muniesa, Botía og Abraham2009/10: Fontàs, Dos Santos, Soriano, Gai Assulin og Bartra2010/11: Oriol Romeu, Sergi Gómez, Miño, Nolito, Montoya og Sergi Roberto2011/12: Cuenca, Deulofeu, Rafinha, Tello og Riverola Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari spænska liðsins Barcelona, var óhræddur að gefa uppöldum leikmönnum tækifæri í aðalliðinu þau fjögur tímabil sem hann var með liðið. Barcelona vann fjórtán titla undir hans stjórn á þessum fjórum árum en þá fengu einnig 22 leikmenn úr unglingaliði Barca sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Heimasíða Barcelona hefur tekið saman upplýsingar um hvaða leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik undir stjórn Guardiola Guardiola þekkti vel til ungu leikmana Barcaelona þegar hann tók við aðalliðinu enda þjálfaði hann varalið Barca tímabilið á undan. Hann kallaði inn sex leikmenn á fyrsta tímabili sínu og þar á meðal er Sergio Busquets sem hefur síðan orðið fastamaður í bæði liði Barcelona og spænska landsliðsins. Busquets, Thiago, Andreu Fontàs og Isaac Cuenca eru allir í aðalliði Barcaelona í dag og það þykir líklegt að menn eins og Marc Bartra, Marc Muniesa, Jonathan dos Santos og Martín Montoya bætist fljótlega í hópinn. Oriol Romeu (Chelsea), Nolito (Benfica), Botía (Sporting de Gijón), Xavi Torres (Levante) og Jonathan Soriano (FC Red Bull Salzburg) eru aftur á móti að reyna fyrir sér hjá öðrum félögum.Nýliðarnir í þjálfaratíð Guardiola:2008/09: Busquets, Thiago, Xavi Torres, Muniesa, Botía og Abraham2009/10: Fontàs, Dos Santos, Soriano, Gai Assulin og Bartra2010/11: Oriol Romeu, Sergi Gómez, Miño, Nolito, Montoya og Sergi Roberto2011/12: Cuenca, Deulofeu, Rafinha, Tello og Riverola
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira