Alonso í forystustætið eftir kappaksturinn í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 16:00 Fernando Alonso á brautinni í Mónakó. Nordic Photos / Getty Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. Alonso deildi efsta sæti stigakeppninnar með Þjóðverjanum Sebastian Vettel fyrir keppni dagsins. Kapparnir höfðu báðir 61 stig. Heimsmeistarinn Vettel hafnaði í fjórða sæti og hlaut tólf stig fyrir það. Sigur Mark Webber, sem skilaði honum 25 stigum, varð til þess að hann náði félaga sínum hjá Red Bull að stigum. Kapparnir hafa báðir 73 stig.Staðan hjá tíu efstu ökuþórunum að loknum sex keppnum 1. Fernando Alonso (Ferrari) 76 stig 2. Sebastian Vettel (Red Bull) 73 stig 3. Mark Webber (Red Bull) 73 stig 4. Lewis Hamilton (McLaren) 63 stig 5. Nico Rosberg (Mercedes) 59 stig 6. Kimi Raikkonen (Lotus) 51 stig 7. Jenson Button (McLaren) 45 stig 8. Romain Grosjean (Lotus) 35 stig 9. Pastor Maldonado (Williams) 29 stig 10. Sergio Perez (Sauber) 22 stigStaðan í keppni bílasmiða 1. Red Bull 146 stig 2. McLaren 108 stig 3. Ferrari 86 stig 4. Lotus 46 stig 5. Mercedes 61 stig 6. Williams 44 stig 7. Sauber 41 stgi 8. Force India 9. STR-Ferrari Caterham, Marussia og HRT eru enn án stiga. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. Alonso deildi efsta sæti stigakeppninnar með Þjóðverjanum Sebastian Vettel fyrir keppni dagsins. Kapparnir höfðu báðir 61 stig. Heimsmeistarinn Vettel hafnaði í fjórða sæti og hlaut tólf stig fyrir það. Sigur Mark Webber, sem skilaði honum 25 stigum, varð til þess að hann náði félaga sínum hjá Red Bull að stigum. Kapparnir hafa báðir 73 stig.Staðan hjá tíu efstu ökuþórunum að loknum sex keppnum 1. Fernando Alonso (Ferrari) 76 stig 2. Sebastian Vettel (Red Bull) 73 stig 3. Mark Webber (Red Bull) 73 stig 4. Lewis Hamilton (McLaren) 63 stig 5. Nico Rosberg (Mercedes) 59 stig 6. Kimi Raikkonen (Lotus) 51 stig 7. Jenson Button (McLaren) 45 stig 8. Romain Grosjean (Lotus) 35 stig 9. Pastor Maldonado (Williams) 29 stig 10. Sergio Perez (Sauber) 22 stigStaðan í keppni bílasmiða 1. Red Bull 146 stig 2. McLaren 108 stig 3. Ferrari 86 stig 4. Lotus 46 stig 5. Mercedes 61 stig 6. Williams 44 stig 7. Sauber 41 stgi 8. Force India 9. STR-Ferrari Caterham, Marussia og HRT eru enn án stiga.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira