LeBron sjóðandi heitur og oddaleikur framundan í Miami Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2012 08:43 Paul Pierce og félagar áttu ekkert í LeBron í nótt. Nordicphotos/Getty LeBron James bauð upp á eins manns sýningu í 98-79 sigri Miami Heat á Boston Celtics í Boston í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA í nótt. LeBron skoraði 45 stig og liðsmenn Boston áttu engin svör. Boston var í kjörstöðu eftir sigur í fimmta leik liðanna í Miami. Sigur í gærkvöldi hefði komið liðinu í úrslitaeinvígið gegn Oklahoma City Thunder. Liðið var þó alltaf skrefinu á eftir Miami sem landaði nokkuð þægilegum sigri. „Hann var stórkostlegur og gaf tóninn fyrir lið þeirra. Hann setti niður fjölmörg erfið skot," sagði Doc Rivers þjálfari Boston-liðsins sem fannst hans menn ekki standa sig nógu vel í vörninni gegn LeBron. LeBron nýtti nítján af 26 skotum sínum en var líka með fimmtán fráköst og fimm stoðsendingar. Það eru bestu tölur sem hafa sést í úrslitakeppninni síðan að Wilt Chamerlain náði 50 stigum, fimmtán fráköstum og sex stoðsendingum í leik árið 1964. James hefur tvisvar áður upplifað það að detta úr leik í úrslitakeppninni í höllinni í Boston og var greinilegt að hann hafði engan áhuga á að gera það aftur. „Það var að duga eða drepast fyrir okkur og það er gott að sjá að við gátum náð okkar besta fram eftir tap á heimavelli í síðasta leik,“ sagði James eftir leikinn. Hjá Boston var leikstjórnandinn Rajon Rondo stigahæstur með 21 stig. Næstir komu Brandon Bass og Kevin Garnett með 12 stig. Vörn Miami var afar ákveðinn í kringum körfuna og þvinguðu liðsmenn Boston til að skjóta fyrir utan. Skyttur heimamanna voru hins vegar ískaldar og settu aðeins niður eitt af fjórtán skotum sínum. Sjöundi og síðasti leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt sunnudags. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
LeBron James bauð upp á eins manns sýningu í 98-79 sigri Miami Heat á Boston Celtics í Boston í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA í nótt. LeBron skoraði 45 stig og liðsmenn Boston áttu engin svör. Boston var í kjörstöðu eftir sigur í fimmta leik liðanna í Miami. Sigur í gærkvöldi hefði komið liðinu í úrslitaeinvígið gegn Oklahoma City Thunder. Liðið var þó alltaf skrefinu á eftir Miami sem landaði nokkuð þægilegum sigri. „Hann var stórkostlegur og gaf tóninn fyrir lið þeirra. Hann setti niður fjölmörg erfið skot," sagði Doc Rivers þjálfari Boston-liðsins sem fannst hans menn ekki standa sig nógu vel í vörninni gegn LeBron. LeBron nýtti nítján af 26 skotum sínum en var líka með fimmtán fráköst og fimm stoðsendingar. Það eru bestu tölur sem hafa sést í úrslitakeppninni síðan að Wilt Chamerlain náði 50 stigum, fimmtán fráköstum og sex stoðsendingum í leik árið 1964. James hefur tvisvar áður upplifað það að detta úr leik í úrslitakeppninni í höllinni í Boston og var greinilegt að hann hafði engan áhuga á að gera það aftur. „Það var að duga eða drepast fyrir okkur og það er gott að sjá að við gátum náð okkar besta fram eftir tap á heimavelli í síðasta leik,“ sagði James eftir leikinn. Hjá Boston var leikstjórnandinn Rajon Rondo stigahæstur með 21 stig. Næstir komu Brandon Bass og Kevin Garnett með 12 stig. Vörn Miami var afar ákveðinn í kringum körfuna og þvinguðu liðsmenn Boston til að skjóta fyrir utan. Skyttur heimamanna voru hins vegar ískaldar og settu aðeins niður eitt af fjórtán skotum sínum. Sjöundi og síðasti leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt sunnudags. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins