Webber pirraður á ólögmæti Red Bull-bílsins Birgir Þór Harðarson skrifar 8. júní 2012 10:45 Webber er pirraður á því að vera eiginlega sakaður um svindl í Mónakó kappakstrinum. nordicphotos/afp Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Mikil umræða myndaðist um útfærslu Red Bull liðsins á bíl sínum fyrir kappaksturinn í Mónakó og töldu önnur líð að bíllinn hafi verið ólöglegur. Ákvörðun FIA gildir aðeins fyrir komandi mót og hefur ekki áhrif á úrslitin í Mónakó. Webber finnst það ósanngjarnt að FIA skuli taka slíka ákvörðun. "Það mun enginn trúa því en við höfðum þegar tekið ákvörðun um að nota ekki "holurnar" í kappakstrinum í Valencia," sagði hann á blaðamannafundi í Kanada í dag. "Ég hefði ekki tekið eftir því hvort gólf bílsins væri gatað eða ekki," sagði Webber og benti á að áhrif útfærslunnar hefðu ekki verið mikil. Formúla Tengdar fréttir Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Mikil umræða myndaðist um útfærslu Red Bull liðsins á bíl sínum fyrir kappaksturinn í Mónakó og töldu önnur líð að bíllinn hafi verið ólöglegur. Ákvörðun FIA gildir aðeins fyrir komandi mót og hefur ekki áhrif á úrslitin í Mónakó. Webber finnst það ósanngjarnt að FIA skuli taka slíka ákvörðun. "Það mun enginn trúa því en við höfðum þegar tekið ákvörðun um að nota ekki "holurnar" í kappakstrinum í Valencia," sagði hann á blaðamannafundi í Kanada í dag. "Ég hefði ekki tekið eftir því hvort gólf bílsins væri gatað eða ekki," sagði Webber og benti á að áhrif útfærslunnar hefðu ekki verið mikil.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00