Raikkönen veit að hans tími mun koma Birgir Þór Harðarson skrifar 1. júní 2012 22:45 Kimi er sallarólegur þó kappaksturinn í Mónakó hafi ekki verið góður hjá Lotus-liðinu. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið." Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið."
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira