Ecclestone íhugar að fjármagna kappakstur í Lundúnum Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júní 2012 06:00 Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Ekki eru mörg á síðan teiknuð var upp braut um Hyde Park þar í borg. Þau áform féllu en nú hefur Bernie Ecclestone sagst tilbúinn að fjármagna kappakstur um stræti Lundúna ef vilji er fyrir hendi. Aðeins vika er liðin síðan hugmyndir um að Ólympíuleikvangnum verði breytt í kappakstursbraut komust á yfirborðið. Bernie kappakostar nú við að halda þeim hugmyndum á lofti. Spánski bankinn Santander hélt í gær athöfn til að kynna sig og breska kappaksturinn eftir viku. Santander er titilstyrktaraðili kappakstursins þar í landi. Þar var lagt til hvernig brautin mundi liggja. Gert er ráð fyrir að yfir 120.000 áhorfendur gætu fylgst með kappakstrinum á götum Lundúna. Brautin mundi þá liggja um Trafalgar-torg, framhjá Buckingham-höll og Westminster. "Hugsaðu þér hvað þetta myndi gera fyrir túrismann," sagði Ecclestone. "Þetta yrði stórkoslegt, gott fyrir Lundúnir, gott fyrir England. Alla vega miklu betra en Ólympíuleikarnir." Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Ekki eru mörg á síðan teiknuð var upp braut um Hyde Park þar í borg. Þau áform féllu en nú hefur Bernie Ecclestone sagst tilbúinn að fjármagna kappakstur um stræti Lundúna ef vilji er fyrir hendi. Aðeins vika er liðin síðan hugmyndir um að Ólympíuleikvangnum verði breytt í kappakstursbraut komust á yfirborðið. Bernie kappakostar nú við að halda þeim hugmyndum á lofti. Spánski bankinn Santander hélt í gær athöfn til að kynna sig og breska kappaksturinn eftir viku. Santander er titilstyrktaraðili kappakstursins þar í landi. Þar var lagt til hvernig brautin mundi liggja. Gert er ráð fyrir að yfir 120.000 áhorfendur gætu fylgst með kappakstrinum á götum Lundúna. Brautin mundi þá liggja um Trafalgar-torg, framhjá Buckingham-höll og Westminster. "Hugsaðu þér hvað þetta myndi gera fyrir túrismann," sagði Ecclestone. "Þetta yrði stórkoslegt, gott fyrir Lundúnir, gott fyrir England. Alla vega miklu betra en Ólympíuleikarnir."
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira