Ecclestone íhugar að fjármagna kappakstur í Lundúnum Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júní 2012 06:00 Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Ekki eru mörg á síðan teiknuð var upp braut um Hyde Park þar í borg. Þau áform féllu en nú hefur Bernie Ecclestone sagst tilbúinn að fjármagna kappakstur um stræti Lundúna ef vilji er fyrir hendi. Aðeins vika er liðin síðan hugmyndir um að Ólympíuleikvangnum verði breytt í kappakstursbraut komust á yfirborðið. Bernie kappakostar nú við að halda þeim hugmyndum á lofti. Spánski bankinn Santander hélt í gær athöfn til að kynna sig og breska kappaksturinn eftir viku. Santander er titilstyrktaraðili kappakstursins þar í landi. Þar var lagt til hvernig brautin mundi liggja. Gert er ráð fyrir að yfir 120.000 áhorfendur gætu fylgst með kappakstrinum á götum Lundúna. Brautin mundi þá liggja um Trafalgar-torg, framhjá Buckingham-höll og Westminster. "Hugsaðu þér hvað þetta myndi gera fyrir túrismann," sagði Ecclestone. "Þetta yrði stórkoslegt, gott fyrir Lundúnir, gott fyrir England. Alla vega miklu betra en Ólympíuleikarnir." Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Ekki eru mörg á síðan teiknuð var upp braut um Hyde Park þar í borg. Þau áform féllu en nú hefur Bernie Ecclestone sagst tilbúinn að fjármagna kappakstur um stræti Lundúna ef vilji er fyrir hendi. Aðeins vika er liðin síðan hugmyndir um að Ólympíuleikvangnum verði breytt í kappakstursbraut komust á yfirborðið. Bernie kappakostar nú við að halda þeim hugmyndum á lofti. Spánski bankinn Santander hélt í gær athöfn til að kynna sig og breska kappaksturinn eftir viku. Santander er titilstyrktaraðili kappakstursins þar í landi. Þar var lagt til hvernig brautin mundi liggja. Gert er ráð fyrir að yfir 120.000 áhorfendur gætu fylgst með kappakstrinum á götum Lundúna. Brautin mundi þá liggja um Trafalgar-torg, framhjá Buckingham-höll og Westminster. "Hugsaðu þér hvað þetta myndi gera fyrir túrismann," sagði Ecclestone. "Þetta yrði stórkoslegt, gott fyrir Lundúnir, gott fyrir England. Alla vega miklu betra en Ólympíuleikarnir."
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira