Nash til liðs við Lakers að beiðni Kobe Bryant Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2012 01:32 Flest bendir til þess að Nash og Kobe verði samherjar næstu árin. Nordicphotos/Getty ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni. NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni.
NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49