Maldonado segist skilja Pirelli dekkin Birgir Þór Harðarson skrifar 2. júlí 2012 20:15 Það er mikilvægt fyrir ökumenn í Formúlu 1 að skilja dekkin því þau eru stór áhrifavaldur í kappakstrinum. nordicphotos/afp Pastor Maldonado sem ekur Williams Renault í Formúlu 1 segist nú skilja hvernig Pirelli-dekkin virka. Hann er því fyrstur til að átta sig á virkni dekkjanna. Öll liðin og ökumenn hafa kvartað undan því að dekkin sem Pirelli skaffar þeim í ár eru óútreiknanleg og varla Formúlu 1 bjóðandi. Aðrir segja að dekkin hafi gert kappaksturinn frábæran. "Ég held ég skilji dekkin mjög vel," sagði Maldonado. "Mikið betur en í fyrra. Jafnvel þó þeim hafi verið breytt þá líður mér loksins vel með þau undir bílnum." Til að útskýra það nánar hvað hann meinar með því að hann skilji dekkin segir hann vita nákvæmlega hvernig hann á að sjá til þess að hann gangi ekki frá þeim. "Ég veit upp á hár hvernig ég á að nota þau heilan kappakstur og hvernig ég fæ þau til að lifa lengur. Ég er alltaf að reyna að bæta mig en ég held að blandan af mér, bílnum og dekkjunum sé góð." Maldonado vann kappaksturinn á Spáni í ár og átti góða möguleika á stigasæti í Valencia núna síðast. Hann eyðilagði hins vegar fyrir sér með því að aka inn í hliðina á Lewis Hamilton, sem hafði slátrað dekkjunum undir lok keppni. Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pastor Maldonado sem ekur Williams Renault í Formúlu 1 segist nú skilja hvernig Pirelli-dekkin virka. Hann er því fyrstur til að átta sig á virkni dekkjanna. Öll liðin og ökumenn hafa kvartað undan því að dekkin sem Pirelli skaffar þeim í ár eru óútreiknanleg og varla Formúlu 1 bjóðandi. Aðrir segja að dekkin hafi gert kappaksturinn frábæran. "Ég held ég skilji dekkin mjög vel," sagði Maldonado. "Mikið betur en í fyrra. Jafnvel þó þeim hafi verið breytt þá líður mér loksins vel með þau undir bílnum." Til að útskýra það nánar hvað hann meinar með því að hann skilji dekkin segir hann vita nákvæmlega hvernig hann á að sjá til þess að hann gangi ekki frá þeim. "Ég veit upp á hár hvernig ég á að nota þau heilan kappakstur og hvernig ég fæ þau til að lifa lengur. Ég er alltaf að reyna að bæta mig en ég held að blandan af mér, bílnum og dekkjunum sé góð." Maldonado vann kappaksturinn á Spáni í ár og átti góða möguleika á stigasæti í Valencia núna síðast. Hann eyðilagði hins vegar fyrir sér með því að aka inn í hliðina á Lewis Hamilton, sem hafði slátrað dekkjunum undir lok keppni.
Formúla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira