Alonso á ráspól í grenjandi rigningu á Hockenheim Birgir Þór Harðarson skrifar 21. júlí 2012 13:14 Alonso náði besta tíma í ömurlegum aðstæðum. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira