Kobe um komu Dwight Howard: Superman búinn að finna sér heimili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2012 08:00 Kobe Bryant og Dwight Howard. Mynd/Nordic Photos/Getty Kobe Bryant er komin aðeins nær því að vinna sjötta meistaratitilinn sinn á ferlinum eftir að miðherjinn Dwight Howard varð leikmaður Los Angeles Lakers í gær eftir risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta. Það þurfti tólf leikmenn og fjögur félög til þess að Howard slyppi frá Orlando Magic en miðherjinn snjalli hefur viljað komast í burtu frá Orlando í marga mánuði. Andrew Bynum fer frá Lakers til Philadelphia 76ers og Andre Iguodala, meðlimur í Ólympíuliði Bandaríkjanna spilar með Denver Nuggets á næstu leiktíð. Orlando fékk bakvörðinn Arron Afflalo og framherjann Al Harrington frá Denver, framherjann Moe Harkless og miðherjann Nikola Vucevic frá Philadelphia og svo framherjann Josh McRoberts og bakvörðinn Christian Eyenga frá Lakers. Lakers fær Howard, bakvörðinn Chris Duhon og framherjann Earl Clark frá Orlando. Jason Richardson fer líka frá Orlando til Philadelphia en Orlando fær auk þess fimm valrétti í næstu nýliðavalinu næstu fimm árin. Kobe Bryant var kátur í færslu á fésbókarsíðu sinni. „Jæja, það lítur fyrir að Superman sé búinn að finna sér heimili," skrifaði Kobe en hann er líka búinn að fá til sín leikstjórnandann Steve Nash og það eru spennandi tímar framundan hjá Lakers-mönnum. Spánverjanum Pau Gasol var líka létt þegar fjölmiðlamenn spurðu hann út í fréttirnar eftir sigur Spánar á Rússlandi í undanúrslitunum Ólympíuleikanna. „Þetta er stórfrétt. Það hafa verið svo margir orðrómar í kringum mig og mér er því létt. Ég er spenntur og get ekki beðið að hitta nýju liðsfélagana," sagði Pau Gasol sem hefur þegar hjálpað Lakers-liðinu að vinna tvo meistaratitla. NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Kobe Bryant er komin aðeins nær því að vinna sjötta meistaratitilinn sinn á ferlinum eftir að miðherjinn Dwight Howard varð leikmaður Los Angeles Lakers í gær eftir risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta. Það þurfti tólf leikmenn og fjögur félög til þess að Howard slyppi frá Orlando Magic en miðherjinn snjalli hefur viljað komast í burtu frá Orlando í marga mánuði. Andrew Bynum fer frá Lakers til Philadelphia 76ers og Andre Iguodala, meðlimur í Ólympíuliði Bandaríkjanna spilar með Denver Nuggets á næstu leiktíð. Orlando fékk bakvörðinn Arron Afflalo og framherjann Al Harrington frá Denver, framherjann Moe Harkless og miðherjann Nikola Vucevic frá Philadelphia og svo framherjann Josh McRoberts og bakvörðinn Christian Eyenga frá Lakers. Lakers fær Howard, bakvörðinn Chris Duhon og framherjann Earl Clark frá Orlando. Jason Richardson fer líka frá Orlando til Philadelphia en Orlando fær auk þess fimm valrétti í næstu nýliðavalinu næstu fimm árin. Kobe Bryant var kátur í færslu á fésbókarsíðu sinni. „Jæja, það lítur fyrir að Superman sé búinn að finna sér heimili," skrifaði Kobe en hann er líka búinn að fá til sín leikstjórnandann Steve Nash og það eru spennandi tímar framundan hjá Lakers-mönnum. Spánverjanum Pau Gasol var líka létt þegar fjölmiðlamenn spurðu hann út í fréttirnar eftir sigur Spánar á Rússlandi í undanúrslitunum Ólympíuleikanna. „Þetta er stórfrétt. Það hafa verið svo margir orðrómar í kringum mig og mér er því létt. Ég er spenntur og get ekki beðið að hitta nýju liðsfélagana," sagði Pau Gasol sem hefur þegar hjálpað Lakers-liðinu að vinna tvo meistaratitla.
NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira