Schumacher ekur sinn 300. kappakstur Birgir Þór Harðarson skrifar 24. ágúst 2012 21:30 Schumacher hefur enn gaman að þessu þó hann hafi stundað mótorsport í um það bil þrjá áratugi. nordicphotos/afp Michael Schumcher mun taka þátt í sínum 300. kappakstri þegar Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi þann 2. september. Þá verður keppt á Spa í Belgíu en þar hefur Schumacher jafnan átt sínar stærstu stundir á Formúlu 1-ferlinum. Schumacher varð fyrir nokkru annar reyndasti ökuþór síðan heimsmeistarakeppnin hófst. Hann skreið upp fyrir Ricardo Patrese sem ók í Formúlu 1 á árunum 1977-1993. Rubens Barrichello, fyrrum liðsfélagi Schumachers hjá Ferrari, er reyndasti ökuþór í Formúlu 1. Hann ók í 326 mótum á ferlinum sem endaði snarlega síðasta haust. "Spa er eins og stofan heima," sagði Schumacher við Autosport. "Brautin er klárlega mín uppáhalds í heiminum." "Það er eiginlega ekki fyndið hversu mörg og sérstök augnablik ég hef átt á Spa. Frumraun mín, minn fyrsti sigur, titilsigur og margir af mínum bestu sigrum. Sú staðreynd að þetta veður minn 300. kappakstur kallar hreinlega á að við fögnum því á réttan hátt." "Það er engin spurning að við ætlum að reyna að hafa þessa helgi góða." Helgin er ekki aðeins sérstök fyrir Schumacher því Sebastian Vettel mun aka sinn hundraðasta kappakstur í Belgíu. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumcher mun taka þátt í sínum 300. kappakstri þegar Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi þann 2. september. Þá verður keppt á Spa í Belgíu en þar hefur Schumacher jafnan átt sínar stærstu stundir á Formúlu 1-ferlinum. Schumacher varð fyrir nokkru annar reyndasti ökuþór síðan heimsmeistarakeppnin hófst. Hann skreið upp fyrir Ricardo Patrese sem ók í Formúlu 1 á árunum 1977-1993. Rubens Barrichello, fyrrum liðsfélagi Schumachers hjá Ferrari, er reyndasti ökuþór í Formúlu 1. Hann ók í 326 mótum á ferlinum sem endaði snarlega síðasta haust. "Spa er eins og stofan heima," sagði Schumacher við Autosport. "Brautin er klárlega mín uppáhalds í heiminum." "Það er eiginlega ekki fyndið hversu mörg og sérstök augnablik ég hef átt á Spa. Frumraun mín, minn fyrsti sigur, titilsigur og margir af mínum bestu sigrum. Sú staðreynd að þetta veður minn 300. kappakstur kallar hreinlega á að við fögnum því á réttan hátt." "Það er engin spurning að við ætlum að reyna að hafa þessa helgi góða." Helgin er ekki aðeins sérstök fyrir Schumacher því Sebastian Vettel mun aka sinn hundraðasta kappakstur í Belgíu.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira