Hamilton vill ekki hjálp frá Button Birgir Þór Harðarson skrifar 31. ágúst 2012 21:30 Button er á mjög tæpa möguleika á að vinna titilinn svo hann þarf að öllum líkindum að hjálpa Hamilton. nordicphotos/afp Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. "Jenson keppir fyrir liðið og hann keppir um stig í titilbaráttunni fyrir sig sjálfan. Hann er einnig að verða betri og betri eftir því sem líður á," sagði Hamilton. Hamilton er 47 stigum á eftir Fernando Alonso í titilbaráttunni. Jenson Button er heilum 88 stigum á eftir Alonso. "Maður horfir aftur til áranna þegar ökumenn leyfðu keppinautum sínum að fara fram úr ef þeir áttu möguleika á titlinum. Það hljómar ekki rétt fyrir mér og ég krefst þess ekki af Jenson," sagði Hamilton. "Ef ég er ekki nógu fljótur er það bara tilfelið. Ég vil sigra vegna þess að ég er fljótastur, ekki af því að ég fékk gefins stig frá einhverjum öðrum." Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. "Jenson keppir fyrir liðið og hann keppir um stig í titilbaráttunni fyrir sig sjálfan. Hann er einnig að verða betri og betri eftir því sem líður á," sagði Hamilton. Hamilton er 47 stigum á eftir Fernando Alonso í titilbaráttunni. Jenson Button er heilum 88 stigum á eftir Alonso. "Maður horfir aftur til áranna þegar ökumenn leyfðu keppinautum sínum að fara fram úr ef þeir áttu möguleika á titlinum. Það hljómar ekki rétt fyrir mér og ég krefst þess ekki af Jenson," sagði Hamilton. "Ef ég er ekki nógu fljótur er það bara tilfelið. Ég vil sigra vegna þess að ég er fljótastur, ekki af því að ég fékk gefins stig frá einhverjum öðrum."
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira