Button á ráspól í Belgíu í fyrsta sinn fyrir McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 1. september 2012 13:20 Button var allra fljótastur um Spa brautina í dag. Nordicphotos/afp Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416 Formúla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416
Formúla Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira