Senna brann á bakinu í Singapúr Birgir Þór Harðarson skrifar 27. september 2012 16:45 Sæti Senna í Williams-bílnum virkaði ekki rétt og brenndi hann á bakinu í kappakstrinum í Singapúr. nordicphotos/afp Bruno Senna, ökuþór Williams-liðsins í Formúlu 1, er með brunasár á bakinu eftir kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi. Williams-liðið hefur staðfest að vitlausra tenginga í sæti Senna hafi orsakað brunann, ekki KERS-bilun sem kom upp í bílnum um leið. Senna þurfti að draga sig í hlé í Singapúr vegna vélarbilunar. KERS kerfið (Kinetic Energy Recovery System) bilaði vegna lausra víra sem tengdu kerfið við bílinn. Þegar kerfið var fyrst kynnt fyrir nokkrum árum áttu mörg lið í vandræðum með að tengja rafhlöðuna þannig að hún smitaði ekki út frá sér. Bílarnir voru í raun rafmagnaðir og hættulegt var að stíga upp úr þeim ef bilana var vart. Margir ökumenn fengu hreinlega raflost þegar þeir bjuggu sig undir að yfirgefa bílana. Williams-liðið segist nú rannsaka báðar bilanirnar í sitthvoru lagi. Bilanirnar séu ekki skyldar eða orsök eða afleiðing hvor annarar. Senna er þó ekki mikið slasaður og mun keppa í Japan en þar fer næsti kappakstur fram. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bruno Senna, ökuþór Williams-liðsins í Formúlu 1, er með brunasár á bakinu eftir kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi. Williams-liðið hefur staðfest að vitlausra tenginga í sæti Senna hafi orsakað brunann, ekki KERS-bilun sem kom upp í bílnum um leið. Senna þurfti að draga sig í hlé í Singapúr vegna vélarbilunar. KERS kerfið (Kinetic Energy Recovery System) bilaði vegna lausra víra sem tengdu kerfið við bílinn. Þegar kerfið var fyrst kynnt fyrir nokkrum árum áttu mörg lið í vandræðum með að tengja rafhlöðuna þannig að hún smitaði ekki út frá sér. Bílarnir voru í raun rafmagnaðir og hættulegt var að stíga upp úr þeim ef bilana var vart. Margir ökumenn fengu hreinlega raflost þegar þeir bjuggu sig undir að yfirgefa bílana. Williams-liðið segist nú rannsaka báðar bilanirnar í sitthvoru lagi. Bilanirnar séu ekki skyldar eða orsök eða afleiðing hvor annarar. Senna er þó ekki mikið slasaður og mun keppa í Japan en þar fer næsti kappakstur fram.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira