Alonso: Fimm heimsmeistarakeppnir eftir Birgir Þór Harðarson skrifar 7. október 2012 08:32 Alonso féll úr leik í Japan eftir fyrstu beygju. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso. Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso.
Formúla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira