Alonso: Fimm heimsmeistarakeppnir eftir Birgir Þór Harðarson skrifar 7. október 2012 08:32 Alonso féll úr leik í Japan eftir fyrstu beygju. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira