Meistaramörkin: Umfjöllun um leik Cluj og Man Utd | mörkin hjá Persie 3. október 2012 10:30 Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. 3. október 2012 10:00 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19 Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. 3. október 2012 10:00 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. 2. október 2012 18:00
Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. 2. október 2012 21:33
Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. 2. október 2012 18:02
Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. 2. október 2012 18:00
Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. 2. október 2012 18:00
Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. 2. október 2012 21:54
Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. 2. október 2012 21:19
Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. 3. október 2012 10:00
BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. 2. október 2012 18:30
Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. 2. október 2012 22:02