Vettel fljótastur á æfingum fyrir Indverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 16:00 Vettel er ótrúlegur. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira