Vettel fljótastur á æfingum fyrir Indverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 16:00 Vettel er ótrúlegur. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira