Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2012 18:30 Juan Mata Mynd/Nordic Photos/Getty Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Mata var í aukahlutverki þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í sumar og hann var einnig með spænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. Hann var aftur á móti ekki búinn að vera með í síðustu fimm landsleikjum Spánverja á móti Púertó Ríkó, Sádí Arabíu, Georgíu, Hvíta-Rússlandi og Frakklandi. Juan Mata er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 12 leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili en öll mörkin og stoðsendingarnar hafa komið í síðustu átta leikjum liðsins. Vicente del Bosque valdi reyndar ekki sitt allra sterkasta lið fyrir þennan vináttulandsleik en stór nöfn eins og Gerard Pique, Xavi, Xabi Alonso og Fernando Torres voru ekki valdir að þessu sinni.Leikmannahópur Spánverja á móti Panama:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Juanfran (Atletico Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Martin Montoya (Barcelona), Javi Martinez (Bayern Munich).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Santi Cazorla (Arsenal), Cesc Fabregas (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Benat Etxebarria (Real Betis)Sóknarmenn: Jesus Navas (Sevilla), Pedro (Barcelona), Markel Susaeta (Athletic Bilbao), Roberto Soldado (Valencia), David Villa (Barcelona), Juan Mata (Chelsea). Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. Mata var í aukahlutverki þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar í sumar og hann var einnig með spænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. Hann var aftur á móti ekki búinn að vera með í síðustu fimm landsleikjum Spánverja á móti Púertó Ríkó, Sádí Arabíu, Georgíu, Hvíta-Rússlandi og Frakklandi. Juan Mata er með 6 mörk og 6 stoðsendingar í 12 leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili en öll mörkin og stoðsendingarnar hafa komið í síðustu átta leikjum liðsins. Vicente del Bosque valdi reyndar ekki sitt allra sterkasta lið fyrir þennan vináttulandsleik en stór nöfn eins og Gerard Pique, Xavi, Xabi Alonso og Fernando Torres voru ekki valdir að þessu sinni.Leikmannahópur Spánverja á móti Panama:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Juanfran (Atletico Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Martin Montoya (Barcelona), Javi Martinez (Bayern Munich).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Santi Cazorla (Arsenal), Cesc Fabregas (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Benat Etxebarria (Real Betis)Sóknarmenn: Jesus Navas (Sevilla), Pedro (Barcelona), Markel Susaeta (Athletic Bilbao), Roberto Soldado (Valencia), David Villa (Barcelona), Juan Mata (Chelsea).
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira