Newey óhræddur um borð í eigin bílum Birgir Þór Harðarson skrifar 7. nóvember 2012 18:00 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Newey ók Leyton House March-bíl sem hann hannaði fyrir keppnistímabilið 1988 og þriggja ára gömlum Red Bull RB6-bíl. Þó Red Bull-bíllinn frá 2009 hefði ekki fært liðinu heimsmeistaratitil vann hann nokkur mót. Christian Horner, liðstjóri Red Bull, var hræddur um hönnuðinn sinn þegar Newey ók eins og trylltur um Silverstone-brautina. Adrian Newey er af mörgum talinn besti hönnuður allra tíma í Formúlu 1. Hann er allavega í hópi þeirra sigursælustu enda hefur hann framleitt heimsmeistarabíla fyrir þrjú mismunandi lið á sínum ferli. Á tíunda áratug síðustu aldar vann Newey fyrir Williams-liðið og gerði að heimsmeisturum. Hann færði sig svo um set og hannaði heimsmeistarabíl Mika Hakkinen hjá McLaren árin 1998 og 1999. Árið 2006 hóf Newey störf hjá Red Bull og hafði það markmið að gera liðið að heimsmeisturum. Það tókst í tvö skipti 2010 og 2011. Það gæti jafnvel gerst á ný í ár. Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Newey ók Leyton House March-bíl sem hann hannaði fyrir keppnistímabilið 1988 og þriggja ára gömlum Red Bull RB6-bíl. Þó Red Bull-bíllinn frá 2009 hefði ekki fært liðinu heimsmeistaratitil vann hann nokkur mót. Christian Horner, liðstjóri Red Bull, var hræddur um hönnuðinn sinn þegar Newey ók eins og trylltur um Silverstone-brautina. Adrian Newey er af mörgum talinn besti hönnuður allra tíma í Formúlu 1. Hann er allavega í hópi þeirra sigursælustu enda hefur hann framleitt heimsmeistarabíla fyrir þrjú mismunandi lið á sínum ferli. Á tíunda áratug síðustu aldar vann Newey fyrir Williams-liðið og gerði að heimsmeisturum. Hann færði sig svo um set og hannaði heimsmeistarabíl Mika Hakkinen hjá McLaren árin 1998 og 1999. Árið 2006 hóf Newey störf hjá Red Bull og hafði það markmið að gera liðið að heimsmeisturum. Það tókst í tvö skipti 2010 og 2011. Það gæti jafnvel gerst á ný í ár.
Formúla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira