NBA: Flautukarfa Parker tryggði Spurs sigur á OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2012 09:00 Tony Parker fagnar hér sigurkörfu sinni með Tim Duncan. Mynd/AP Tony Parker tryggði San Antonio Spurs 86-84 sigur á Oklahoma City Thunder í eina leik NBA-deildarinnar í nótt með því að skora sigurkörfuna rétt áður en lokaflautið gall. Oklahoma City Thunder tapaði því fyrsta leiknum án James Harden en San Antonio er fyrsta liðið til þess að vinna tvo leiki á tímabilinu. „Ég var að hugsa að ég yrði að vera fljótur að skjóta. Hann var að koma á fullri ferð," sagði Tony Parker um sigurkörfuna en besti blokkari deildarinnar á síðustu leiktíð, Serge Ibaka, var á leiðinni út í hann. Parker skoraði fimm síðustu stig leiksins því hann jafnaði metin í 84-84 með þriggja stiga körfu þegar 28,4 sekúndur voru eftir. „Við misstum af honum og náðum honum ekki nógu fljótt en hann náði samt að setja niður erfitt skot yfir Serge. Þetta var alls ekki auðveld karfa," sagði Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder um sigurkörfu Parker. Það er hægt að sjá myndband af körfunni með því að smella hér. Tony Parker skoraði 14 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum en Tim Duncan var stigahæstur með 20 stig auk þess að taka 8 fráköst og verja 3 skot. Danny Green var með 13 stig og Stephen Jackson skoraði 11 stig. Kevin Durant var með 23 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Oklahoma City og Russell Westbrook var með 18 stig en einn af sex töpuðu boltum hans komu í lokasókn liðsins og gaf Parker tækifæri til að vinna leikinn. Kevin Martin, "eftirmaður" James Harden, kom með 15 stig og 5 stoðsendingar inn af bekknum. San Antonio Spurs er nú búið að vinna tvo fyrstu leiki tímabilsins án Argentínumannsins Manu Ginobili sem er meiddur í baki. Hann gæti snúið aftur fyrir næsta leik sem er á móti Utah Jazz. NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Tony Parker tryggði San Antonio Spurs 86-84 sigur á Oklahoma City Thunder í eina leik NBA-deildarinnar í nótt með því að skora sigurkörfuna rétt áður en lokaflautið gall. Oklahoma City Thunder tapaði því fyrsta leiknum án James Harden en San Antonio er fyrsta liðið til þess að vinna tvo leiki á tímabilinu. „Ég var að hugsa að ég yrði að vera fljótur að skjóta. Hann var að koma á fullri ferð," sagði Tony Parker um sigurkörfuna en besti blokkari deildarinnar á síðustu leiktíð, Serge Ibaka, var á leiðinni út í hann. Parker skoraði fimm síðustu stig leiksins því hann jafnaði metin í 84-84 með þriggja stiga körfu þegar 28,4 sekúndur voru eftir. „Við misstum af honum og náðum honum ekki nógu fljótt en hann náði samt að setja niður erfitt skot yfir Serge. Þetta var alls ekki auðveld karfa," sagði Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder um sigurkörfu Parker. Það er hægt að sjá myndband af körfunni með því að smella hér. Tony Parker skoraði 14 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum en Tim Duncan var stigahæstur með 20 stig auk þess að taka 8 fráköst og verja 3 skot. Danny Green var með 13 stig og Stephen Jackson skoraði 11 stig. Kevin Durant var með 23 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Oklahoma City og Russell Westbrook var með 18 stig en einn af sex töpuðu boltum hans komu í lokasókn liðsins og gaf Parker tækifæri til að vinna leikinn. Kevin Martin, "eftirmaður" James Harden, kom með 15 stig og 5 stoðsendingar inn af bekknum. San Antonio Spurs er nú búið að vinna tvo fyrstu leiki tímabilsins án Argentínumannsins Manu Ginobili sem er meiddur í baki. Hann gæti snúið aftur fyrir næsta leik sem er á móti Utah Jazz.
NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira