Mike D'Antoni á hækjum á fyrstu æfingunni með Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2012 19:00 Mike D'Antoni. Mynd/Nordic Photos/Getty Mike D'Antoni, nýr þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mætti á sína fyrst æfingu hjá liðinu í gær. Forráðamenn Lakers ákváðu í byrjun vikunnar að ráða hann frekar en hinn ellefufalda NBA-meistaraþjálfara Phil Jackson. Mike D'Antoni fylgdist bara með æfingunni í gær á meðan bróðir hans, Dan D'Antoni, nýr aðstoðarþjálfari hjá liðinu, stjórnaði æfingunni. D'Antoni er að jafna sig eftir hnéaðgerð og fór um salinn á hækjum en hann er enn á sterkum verkjalyfjum vegna aðgerðarinnar. Mike D'Antoni mun ekki stjórna liði Lakers á móti Phoenix í kvöld og því verður Bernie Bickerstaff við stjórnvölinn eins og í síðustu leikjum. Liðið hefur unnið 2 af 3 leikjum undir stjórn Bickerstaff. Fyrsti leikur D'Antoni verður síðan á móti Houston Rockets á sunnudaginn. „Þetta er frábær borg til að spila hraðan sóknarbolta sem á um leið raunhæfa möguleika á því að vinna NBA-titilinn. Ég get ekki beðið um meira," sagði Mike D'Antoni og sagði myndi elska það að geta komið aftur með "Showtime"-boltann sem liðið spilað með Magic Johnson á níunda áratugnum. NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Mike D'Antoni, nýr þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mætti á sína fyrst æfingu hjá liðinu í gær. Forráðamenn Lakers ákváðu í byrjun vikunnar að ráða hann frekar en hinn ellefufalda NBA-meistaraþjálfara Phil Jackson. Mike D'Antoni fylgdist bara með æfingunni í gær á meðan bróðir hans, Dan D'Antoni, nýr aðstoðarþjálfari hjá liðinu, stjórnaði æfingunni. D'Antoni er að jafna sig eftir hnéaðgerð og fór um salinn á hækjum en hann er enn á sterkum verkjalyfjum vegna aðgerðarinnar. Mike D'Antoni mun ekki stjórna liði Lakers á móti Phoenix í kvöld og því verður Bernie Bickerstaff við stjórnvölinn eins og í síðustu leikjum. Liðið hefur unnið 2 af 3 leikjum undir stjórn Bickerstaff. Fyrsti leikur D'Antoni verður síðan á móti Houston Rockets á sunnudaginn. „Þetta er frábær borg til að spila hraðan sóknarbolta sem á um leið raunhæfa möguleika á því að vinna NBA-titilinn. Ég get ekki beðið um meira," sagði Mike D'Antoni og sagði myndi elska það að geta komið aftur með "Showtime"-boltann sem liðið spilað með Magic Johnson á níunda áratugnum.
NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira