66 prósent landsmanna gáfu bók í jólagjöf í fyrra 24. nóvember 2012 13:15 Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Niðurstöður úr þeim könnunum sýna að á bilinu 60-70% Íslendinga hafa keypt bækur til jólagjafa alla 21. öldina. Árið 2012 kváðust 66,6% Íslendinga hafa keypt bók til jólagjafa jólin 2011 samkvæmt könnun Capacent-Gallup. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda. „Bókatíðindi 2012 eru að því leyti söguleg að aldrei hafa verið þar jafn margar skráningar á titlum og nú. Alls er 842 titlar skráðir í Bókatíðindi en voru 405 árið 1991 þegar Bókatíðindi komu fyrst út í núverandi broti. Aukningin skýrist að miklu leyti af því að bækur kom nú út í fleiri myndum en á síðustu öld. Nær allar skáldsögur, innlendar sem erlendar, sem komið hafa út í harðspjaldaútgáfu koma nú út í kilju og hljóðbókaútgáfur og rafbókaútgáfur sömu titla eru æ oftar gefnar út um svipað leyti og innbundna útgáfan. Aukningin skýrist einnig af auknum fjölda þýddra barnabóka. Sá flokkur hefur sveiflast mest allra flokka í Bókatíðindum undanfarin ár og er raunar eini flokkur bóka sem bankahrunið 2008 hafði marktæk áhrif á. Útgáfa þýddra barnabóka eykst nú aftur að nýju. Ævisögur hafa aðeins einu sinni frá því á níunda áratugnum verið jafn fáar og nú. Svo virðist sem færri útgefendur leggi kapp á útgáfu ævisagna þessi misserin en lögum fyrr þegar ævisögur voru jafnan vinsælustu bækurnar hver jól," segir í tilkynningunni. Jólafréttir Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Niðurstöður úr þeim könnunum sýna að á bilinu 60-70% Íslendinga hafa keypt bækur til jólagjafa alla 21. öldina. Árið 2012 kváðust 66,6% Íslendinga hafa keypt bók til jólagjafa jólin 2011 samkvæmt könnun Capacent-Gallup. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda. „Bókatíðindi 2012 eru að því leyti söguleg að aldrei hafa verið þar jafn margar skráningar á titlum og nú. Alls er 842 titlar skráðir í Bókatíðindi en voru 405 árið 1991 þegar Bókatíðindi komu fyrst út í núverandi broti. Aukningin skýrist að miklu leyti af því að bækur kom nú út í fleiri myndum en á síðustu öld. Nær allar skáldsögur, innlendar sem erlendar, sem komið hafa út í harðspjaldaútgáfu koma nú út í kilju og hljóðbókaútgáfur og rafbókaútgáfur sömu titla eru æ oftar gefnar út um svipað leyti og innbundna útgáfan. Aukningin skýrist einnig af auknum fjölda þýddra barnabóka. Sá flokkur hefur sveiflast mest allra flokka í Bókatíðindum undanfarin ár og er raunar eini flokkur bóka sem bankahrunið 2008 hafði marktæk áhrif á. Útgáfa þýddra barnabóka eykst nú aftur að nýju. Ævisögur hafa aðeins einu sinni frá því á níunda áratugnum verið jafn fáar og nú. Svo virðist sem færri útgefendur leggi kapp á útgáfu ævisagna þessi misserin en lögum fyrr þegar ævisögur voru jafnan vinsælustu bækurnar hver jól," segir í tilkynningunni.
Jólafréttir Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira