Kobe Bryant er sá yngsti sem nær 30.000 stigum í NBA deildinni 6. desember 2012 09:45 Kobe Bryant, hefur skorað 30,016 stig á 17 ára ferli sínum í NBA deildinni. AP Kobe Bryant náði sögulegum áfanga í nótt þegar hann skoraði sitt 30.000 stig á ferlinum í NBA deildinni. Bryant hefur ávallt leikið fyrir LA Lakers frá því hann kom inn í deildina árið 1996. Bryant er fimmti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar sem nær því að skora fleiri en 30.000 stig á ferlinum en hinn 34 ára gamli bakvörður er sá yngsti af þeim fjórum sem hafa komist yfir 30.000 stigin. Kareem Abdul-jabbar er stigahæsti leikmaður allra tíma en hann skoraði alls 38.387 stig á 20 ára ferli í deildinni. Karl Malone kemur þar næstur með 36.928 stig en hann lék í 19 ár í deildinni. Michael Jordan er þriðji í röðinni með 32.292 stig. Wilt Chamberlain skoraði 31.419 stig á 14 ára ferli. Bryant er sá yngsti sem nær að komast yfir 30.000 stigin,. Chamberlain var 35 ára, Abdul-Jabbar og Malone voru báðir 36 ára og Jordan var 38 ára. Þrír leikmenn sem eru á lista yfir 20 stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru enn þrír leikmenn sem eru enn að skora stig. Bryant, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki.Stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru:1. Kareem Abdul-jabbar , 38,387 stig, 20 tímabil: Milwaukee Bucks (1969/70 – 1974/75) Los Angeles Lakers (1975/76 – 1988/89)2. Karl Malone, 36,928 stig, 19 tímabil: Utah Jazz (1985/86 – 2002/03) Los Angeles Lakers (2003/04)3. Michael Jordan, 32,292 stig, 15 tímabil: Chicago Bulls (1984/85 – 1992/93) Chicago Bulls (1994/95 – 1997/98) Washington Wizards (2001/02 – 2002/03)4. Wilt Chamberlain, 31,419 stig, 14 tímabil: Philadelphia Warriors (1959/60 – 1961/62) San Francisco Warriors (1962/63 – 1964/65) Philadelphia 76ers (1964/65 – 1967/68) Los Angeles Lakers (1968/69 – 1972/73)5. Kobe Bryant, 30,016 stig, 17 tímabil: Los Angeles Lakers (1996/97 – )6. Shaquille O'Neal, 28,596 stig, 19 tímabil: Orlando Magic (1992/93 – 1995/96) Los Angeles Lakers (1996/97 – 2003/04) Miami Heat (2004/05 – 2007/08) Phoenix Suns (2007/08 – 2008/09) Cleveland Cavaliers (2009/10) Boston Celtics (2010/11)7. Moses Malone, 27,409 stig, 19 tímabil: Buffalo Braves (1976/77) Houston Rockets (1976/77 – 1981/82) Philadelphia 76ers (1982/83 – 1985/86) Washington Bullets (1986/87 – 1987/88) Atlanta Hawks (1988/89 – 1990/91) Milwaukee Bucks (1991/92 – 1992/93) Philadelphia 76ers (1993/94) San Antonio Spurs (1994/95)8. Elvin Hayes, 27,313 stig, 16 tímabil: San Diego Rockets (1968/69 – 1970/71) Houston Rockets (1971/72) Baltimore Bullets (1972/73) Capital Bullets (1973/74) Washington Bullets (1974/75 – 1980/81) Houston Rockets (1981/82 – 1983/84)9. Hakeem Olajuwon, 26,946 stig, 18 tímabil: Houston Rockets (1984/85 – 2000/01) Toronto Raptors (2001/02) 10. Oscar Robertson, 26,710 stig, 14 tímabil: Cincinnati Royals (1960/01 – 1969/70) Milwaukee Bucks (1970/71 – 1973/74)11. Dominique Wilkins, 26,668 stig, 15 tímabil: Atlanta Hawks (1982/83 – 1993/94) Los Angeles Clippers (1993/94) Boston Celtics (1994/95) San Antonio Spurs (1995/96) Orlando Magic (1996/97)12. John Havlicek, 26,395 stig, 16 tímabil: Boston Celtics (1962/63 – 1977/78) 13. Alex English, 25,613 stig, 15 tímabil: Milwaukee Bucks (1976/77 – 1977/78) Indiana Pacers (1978/79 – 1979/80) Denver Nuggets (1979/80 – 1989/90) Dallas Mavericks (1990/91) 14. Reggie Miller, 25,279 stig, 18 tímabil: Indiana Pacers (1987/88 – 2004/05) 15. Jerry West, 25,192 stig, 14 tímabil: Los Angeles Lakers (1960/61 – 1973/74) 16. Patrick Ewing, 24,815, 17 tímabil: New York Knicks (1985/86 – 1999/00) Seattle SuperSonics (2000/01) Orlando Magic (2001/02)17. Kevin Garnett, 24,535 stig, 18 tímabil: Minnesota Timberwolves (1995/96 – 2006/07) Boston Celtics (2007/08 - )18. Allen Iverson, 24,368 stig, 14 tímabil: Philadelphia 76ers (1996/97 – 2006/07) Denver Nuggets (2006/07 – 2008/09) Detroit Pistons (2008/09) Memphis Grizzlies (2009/10) Philadelphia 76ers (2009/10)19. Dirk Nowitzki, 24,134 stig, 15 tímabil: Dallas Mavericks (1998/99 – )20. Charles Barkley, 23,757 stig, 16 tímabil: Philadelphia 76ers (1984/85 – 1991/92) Phoenix Suns (1992/93 – 1995/96) Houston Rockets (1996/97 – 1999/00) NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Kobe Bryant náði sögulegum áfanga í nótt þegar hann skoraði sitt 30.000 stig á ferlinum í NBA deildinni. Bryant hefur ávallt leikið fyrir LA Lakers frá því hann kom inn í deildina árið 1996. Bryant er fimmti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar sem nær því að skora fleiri en 30.000 stig á ferlinum en hinn 34 ára gamli bakvörður er sá yngsti af þeim fjórum sem hafa komist yfir 30.000 stigin. Kareem Abdul-jabbar er stigahæsti leikmaður allra tíma en hann skoraði alls 38.387 stig á 20 ára ferli í deildinni. Karl Malone kemur þar næstur með 36.928 stig en hann lék í 19 ár í deildinni. Michael Jordan er þriðji í röðinni með 32.292 stig. Wilt Chamberlain skoraði 31.419 stig á 14 ára ferli. Bryant er sá yngsti sem nær að komast yfir 30.000 stigin,. Chamberlain var 35 ára, Abdul-Jabbar og Malone voru báðir 36 ára og Jordan var 38 ára. Þrír leikmenn sem eru á lista yfir 20 stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru enn þrír leikmenn sem eru enn að skora stig. Bryant, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki.Stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru:1. Kareem Abdul-jabbar , 38,387 stig, 20 tímabil: Milwaukee Bucks (1969/70 – 1974/75) Los Angeles Lakers (1975/76 – 1988/89)2. Karl Malone, 36,928 stig, 19 tímabil: Utah Jazz (1985/86 – 2002/03) Los Angeles Lakers (2003/04)3. Michael Jordan, 32,292 stig, 15 tímabil: Chicago Bulls (1984/85 – 1992/93) Chicago Bulls (1994/95 – 1997/98) Washington Wizards (2001/02 – 2002/03)4. Wilt Chamberlain, 31,419 stig, 14 tímabil: Philadelphia Warriors (1959/60 – 1961/62) San Francisco Warriors (1962/63 – 1964/65) Philadelphia 76ers (1964/65 – 1967/68) Los Angeles Lakers (1968/69 – 1972/73)5. Kobe Bryant, 30,016 stig, 17 tímabil: Los Angeles Lakers (1996/97 – )6. Shaquille O'Neal, 28,596 stig, 19 tímabil: Orlando Magic (1992/93 – 1995/96) Los Angeles Lakers (1996/97 – 2003/04) Miami Heat (2004/05 – 2007/08) Phoenix Suns (2007/08 – 2008/09) Cleveland Cavaliers (2009/10) Boston Celtics (2010/11)7. Moses Malone, 27,409 stig, 19 tímabil: Buffalo Braves (1976/77) Houston Rockets (1976/77 – 1981/82) Philadelphia 76ers (1982/83 – 1985/86) Washington Bullets (1986/87 – 1987/88) Atlanta Hawks (1988/89 – 1990/91) Milwaukee Bucks (1991/92 – 1992/93) Philadelphia 76ers (1993/94) San Antonio Spurs (1994/95)8. Elvin Hayes, 27,313 stig, 16 tímabil: San Diego Rockets (1968/69 – 1970/71) Houston Rockets (1971/72) Baltimore Bullets (1972/73) Capital Bullets (1973/74) Washington Bullets (1974/75 – 1980/81) Houston Rockets (1981/82 – 1983/84)9. Hakeem Olajuwon, 26,946 stig, 18 tímabil: Houston Rockets (1984/85 – 2000/01) Toronto Raptors (2001/02) 10. Oscar Robertson, 26,710 stig, 14 tímabil: Cincinnati Royals (1960/01 – 1969/70) Milwaukee Bucks (1970/71 – 1973/74)11. Dominique Wilkins, 26,668 stig, 15 tímabil: Atlanta Hawks (1982/83 – 1993/94) Los Angeles Clippers (1993/94) Boston Celtics (1994/95) San Antonio Spurs (1995/96) Orlando Magic (1996/97)12. John Havlicek, 26,395 stig, 16 tímabil: Boston Celtics (1962/63 – 1977/78) 13. Alex English, 25,613 stig, 15 tímabil: Milwaukee Bucks (1976/77 – 1977/78) Indiana Pacers (1978/79 – 1979/80) Denver Nuggets (1979/80 – 1989/90) Dallas Mavericks (1990/91) 14. Reggie Miller, 25,279 stig, 18 tímabil: Indiana Pacers (1987/88 – 2004/05) 15. Jerry West, 25,192 stig, 14 tímabil: Los Angeles Lakers (1960/61 – 1973/74) 16. Patrick Ewing, 24,815, 17 tímabil: New York Knicks (1985/86 – 1999/00) Seattle SuperSonics (2000/01) Orlando Magic (2001/02)17. Kevin Garnett, 24,535 stig, 18 tímabil: Minnesota Timberwolves (1995/96 – 2006/07) Boston Celtics (2007/08 - )18. Allen Iverson, 24,368 stig, 14 tímabil: Philadelphia 76ers (1996/97 – 2006/07) Denver Nuggets (2006/07 – 2008/09) Detroit Pistons (2008/09) Memphis Grizzlies (2009/10) Philadelphia 76ers (2009/10)19. Dirk Nowitzki, 24,134 stig, 15 tímabil: Dallas Mavericks (1998/99 – )20. Charles Barkley, 23,757 stig, 16 tímabil: Philadelphia 76ers (1984/85 – 1991/92) Phoenix Suns (1992/93 – 1995/96) Houston Rockets (1996/97 – 1999/00)
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira