De Villota fær að fara heim af spítalanum - ekki fyrir viðkvæma Birgir Þór Harðarson skrifar 3. desember 2012 20:45 Eftir og fyrir. Maria de Villota er heppin að vera á lífi. nordicphotos/afp Spænska ökufreyjan Maria de Villota sem lenti í hryllilegu slysi í júlí í ár fékk að fara heim af spítalanum á dögunum eftir að hafa gengist undir enn eina aðgerðina í lok nóvember. De Villota var tilraunaökumaður Marussia-liðsins. Hún var að reynsluaka keppnisbíl Marussia-liðsins þegar hún lenti í hryllilegu slysi, sem hefðu getað kostað líf hennar ef ekki hefði verið fyrir snarræði lækna. Hún missti stjórn á bílnum og ók á vörubretti flutningabíls og slasaðist mjög mikið á höfði, með þeim afleiðingum að hún missti hægra augað. De Villota þarf að fara í eina aðgerð til viðbótar þegar hún hefur jafnað sig á síðustu aðgerð. Hún hélt blaðamannafund í október þar sem hún sagðist hafa áhuga á því að snúa aftur í mótorsport ef hún fengi til þess leyfi. Annars vill hún berjast fyrir auknu öryggi í þessari hættulegu íþrótt. Á sama blaðamannafundi sagði hún frá því að hún hefði misst allt lyktar- og bragðskyn auk þess að hún sé með stöðugan höfuðverk. De Villota birti svo sjokkerandi teikningu af meiðslum sínum og mölvaðri höfuðkúpunni.Teikningin af höfuðkúpu de Villota eftir slysið.Slysstaðurinn þar sem de Villota ók á vörubrettið. Formúla Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Spænska ökufreyjan Maria de Villota sem lenti í hryllilegu slysi í júlí í ár fékk að fara heim af spítalanum á dögunum eftir að hafa gengist undir enn eina aðgerðina í lok nóvember. De Villota var tilraunaökumaður Marussia-liðsins. Hún var að reynsluaka keppnisbíl Marussia-liðsins þegar hún lenti í hryllilegu slysi, sem hefðu getað kostað líf hennar ef ekki hefði verið fyrir snarræði lækna. Hún missti stjórn á bílnum og ók á vörubretti flutningabíls og slasaðist mjög mikið á höfði, með þeim afleiðingum að hún missti hægra augað. De Villota þarf að fara í eina aðgerð til viðbótar þegar hún hefur jafnað sig á síðustu aðgerð. Hún hélt blaðamannafund í október þar sem hún sagðist hafa áhuga á því að snúa aftur í mótorsport ef hún fengi til þess leyfi. Annars vill hún berjast fyrir auknu öryggi í þessari hættulegu íþrótt. Á sama blaðamannafundi sagði hún frá því að hún hefði misst allt lyktar- og bragðskyn auk þess að hún sé með stöðugan höfuðverk. De Villota birti svo sjokkerandi teikningu af meiðslum sínum og mölvaðri höfuðkúpunni.Teikningin af höfuðkúpu de Villota eftir slysið.Slysstaðurinn þar sem de Villota ók á vörubrettið.
Formúla Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira