Lotus heldur Grosjean árið 2013 Birgir Þór Harðarson skrifar 18. desember 2012 21:15 Grosjean ekur áfram fyrir Lotus-liðið á komandi tímabili. Kærastan hans, Marion Jolles, er ánægð með framvindu mála. nordicphotos/afp Lotus-liðið hefur tekið ákvörðun um að nýta starfskrafta Romain Grosjean á nýjan leik árið 2013. Grosjean var harðlega gagnrýndur í sumar fyrir einstaklega óheppilega árekstra og annan óskunda í keppnum ársins. Grosjean tókst hins vegar að vinna Meistarakappaksturinn (Race of Champions, RoC) á dögunum. Til þess þurfti hann að leggja tíföldu heimsmeistarana Micheal Schumacher og Sebastian Vettel af velli, en þeir kepptu fyrir hönd Þýskalands. Grosjean var bannað að keppa í ítalska kappakstrinum í ár fyrir síendurtekin brot á brautinni og hættulegan akstur. Bannið fékk hann fyrir að aka aftan á Lewis Hamilton með þeim afleiðingum að báðir þurftu að hætta keppni, auk Fernando Alonso sem var heppinn að þurfa ekki að fara á spítala í kjölfarið. Auðvelt er að fullyrða að heimsmeistaratitill Fernando Alonso tapaðist í þessu slysi. Grosjean mun aka við hlið Kimi Raikkönen hjá Lotus á næsta ári eins og hann gerði í sumar. Max Chilton fær sénsinn hjá MarussiaNýliðinn Max Chilton hefur verið ráðinn til að aka fyrir Marussia-liðið á næsta ári við hlið Timo Glock. Chilton tekur við af Charles Pic sem hefur ráðið sig til Caterham. Chilton er tuttugu og eins árs gamall Breti sem var á mála hjá Marussia í sumar. Hann ók einnig fyrir systurlið Marussia í GP2-mótaröðinni í sumar.Max Chilton fær sénsinn hjá Marussia Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lotus-liðið hefur tekið ákvörðun um að nýta starfskrafta Romain Grosjean á nýjan leik árið 2013. Grosjean var harðlega gagnrýndur í sumar fyrir einstaklega óheppilega árekstra og annan óskunda í keppnum ársins. Grosjean tókst hins vegar að vinna Meistarakappaksturinn (Race of Champions, RoC) á dögunum. Til þess þurfti hann að leggja tíföldu heimsmeistarana Micheal Schumacher og Sebastian Vettel af velli, en þeir kepptu fyrir hönd Þýskalands. Grosjean var bannað að keppa í ítalska kappakstrinum í ár fyrir síendurtekin brot á brautinni og hættulegan akstur. Bannið fékk hann fyrir að aka aftan á Lewis Hamilton með þeim afleiðingum að báðir þurftu að hætta keppni, auk Fernando Alonso sem var heppinn að þurfa ekki að fara á spítala í kjölfarið. Auðvelt er að fullyrða að heimsmeistaratitill Fernando Alonso tapaðist í þessu slysi. Grosjean mun aka við hlið Kimi Raikkönen hjá Lotus á næsta ári eins og hann gerði í sumar. Max Chilton fær sénsinn hjá MarussiaNýliðinn Max Chilton hefur verið ráðinn til að aka fyrir Marussia-liðið á næsta ári við hlið Timo Glock. Chilton tekur við af Charles Pic sem hefur ráðið sig til Caterham. Chilton er tuttugu og eins árs gamall Breti sem var á mála hjá Marussia í sumar. Hann ók einnig fyrir systurlið Marussia í GP2-mótaröðinni í sumar.Max Chilton fær sénsinn hjá Marussia
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira