NBA í nótt: Taphrina Lakers heldur áfram - New York ósigrandi 10. desember 2012 09:00 Kobe Bryan er ekki sáttur við gang mála hjá Lakers. AP Taphrina Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta heldur áfram en í nótt tapaði liðið gegn Utah 110 – 117 þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 34 stig fyrir heimamenn. Sigurganga New York Knicks heldur áfram á heimavelli en liðið hefur enn ekki tapað leik í vetur á heimavelli.Orlando –Indiana 104-93 Kevin Durant skoraði 27 stig fyrir Oklahoma í 104-93 sigri gegn Indiana. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð en Oklahoma lék til úrslita um NBA titilinn s.l. vor gegn Miami Heat. Þetta var tólfti leikurinn í röð þar sem að Oklahoma skorar yfir 100 stig. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma en hann varði m.a. skot frá miðherjanum Roy Hibbert með miklum tilþrifum og var það einn af hápunktum leiksins. David West skoraði 21 stig fyrir Indiana.New York – Denver 112-106 Carmelo Anthony lék með New Yorl á ný eftir að hafa misst úr tvo leik vegna fingurmeiðsla. Hann skoraði 34 stig gegn sínu gamla liði og New York hefur enn ekki tapað leik á heimavelli á keppnistímabilinu. Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New York, Tyson Chandler og JR Smith skoruðu 15 stig hvor fyrir New York. Ty Lawson skoraði 23 stig fyrir Denver og Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 gegn sínu gamla liði en hann var sendur í leikmannaskiptum til Denver þegar New York fékk Carmelo Anthony til liðs við sig í febrúar á síðasta ári.Los Angeles Lakers – Utah 110-117 Paul Millsap skoraði 24 stig, Mo Williams bætti við 22 fyrir Utah sem vann landaði sínum þriðja sigri í röð með 117-110 sigri í Los Angeles. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn en það dugði ekki til. Lakers hefur tapað 7 af síðustu 11 leikjum sínum. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð.Phoenix – Orlando 90-98 Nýliðinn Rookie Andrew Nicholson skoraði 9 stig í fjórða leikhluta og alls 19 stig fyrir Orlando en það er persónulegt met. Phoenix hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Nicholson hitti 9 af alls 11 skotum ínum leiknum og hann tók að auki 9 fráköst sem er einni met hjá hinum unga leikmanni. J.J. Redick skoraði 17 af alls 20 stigum sínum í fyrri hálfleik. Shannon Brown skoraði 17 stig fyrir Phoenix, Jared Dudley bætti við 15 stigum fyrir heimamenn sem hafa ekki tapað jafnmörgum leikjum í röð frá árinu 2004.Brooklyn – Millwaukee 88-97 Brandon Jennings skoraði 26 stig fyrir gestina frá Milwaukee, Monta Ellis bætti við 24. Milwaukee var 29 stigum yfir þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir heimamenn og gaf 8 stoðsendingar en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Gerald Wallace skoraði 16 stig og tók 16 fráköst fyrir Brooklyn.Los Angeles Clippers – Toronto 102-83 Clippers landaði sínum sjötta sigurleik í röð en Toronto hefur tapað 10 leikjum í röð. Blake Griffin skoraði 19 stig fyrir Clippers, Chris Paul bætti við 16. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto. NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Taphrina Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta heldur áfram en í nótt tapaði liðið gegn Utah 110 – 117 þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 34 stig fyrir heimamenn. Sigurganga New York Knicks heldur áfram á heimavelli en liðið hefur enn ekki tapað leik í vetur á heimavelli.Orlando –Indiana 104-93 Kevin Durant skoraði 27 stig fyrir Oklahoma í 104-93 sigri gegn Indiana. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð en Oklahoma lék til úrslita um NBA titilinn s.l. vor gegn Miami Heat. Þetta var tólfti leikurinn í röð þar sem að Oklahoma skorar yfir 100 stig. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma en hann varði m.a. skot frá miðherjanum Roy Hibbert með miklum tilþrifum og var það einn af hápunktum leiksins. David West skoraði 21 stig fyrir Indiana.New York – Denver 112-106 Carmelo Anthony lék með New Yorl á ný eftir að hafa misst úr tvo leik vegna fingurmeiðsla. Hann skoraði 34 stig gegn sínu gamla liði og New York hefur enn ekki tapað leik á heimavelli á keppnistímabilinu. Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New York, Tyson Chandler og JR Smith skoruðu 15 stig hvor fyrir New York. Ty Lawson skoraði 23 stig fyrir Denver og Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 gegn sínu gamla liði en hann var sendur í leikmannaskiptum til Denver þegar New York fékk Carmelo Anthony til liðs við sig í febrúar á síðasta ári.Los Angeles Lakers – Utah 110-117 Paul Millsap skoraði 24 stig, Mo Williams bætti við 22 fyrir Utah sem vann landaði sínum þriðja sigri í röð með 117-110 sigri í Los Angeles. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn en það dugði ekki til. Lakers hefur tapað 7 af síðustu 11 leikjum sínum. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð.Phoenix – Orlando 90-98 Nýliðinn Rookie Andrew Nicholson skoraði 9 stig í fjórða leikhluta og alls 19 stig fyrir Orlando en það er persónulegt met. Phoenix hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Nicholson hitti 9 af alls 11 skotum ínum leiknum og hann tók að auki 9 fráköst sem er einni met hjá hinum unga leikmanni. J.J. Redick skoraði 17 af alls 20 stigum sínum í fyrri hálfleik. Shannon Brown skoraði 17 stig fyrir Phoenix, Jared Dudley bætti við 15 stigum fyrir heimamenn sem hafa ekki tapað jafnmörgum leikjum í röð frá árinu 2004.Brooklyn – Millwaukee 88-97 Brandon Jennings skoraði 26 stig fyrir gestina frá Milwaukee, Monta Ellis bætti við 24. Milwaukee var 29 stigum yfir þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir heimamenn og gaf 8 stoðsendingar en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Gerald Wallace skoraði 16 stig og tók 16 fráköst fyrir Brooklyn.Los Angeles Clippers – Toronto 102-83 Clippers landaði sínum sjötta sigurleik í röð en Toronto hefur tapað 10 leikjum í röð. Blake Griffin skoraði 19 stig fyrir Clippers, Chris Paul bætti við 16. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto.
NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira