Hríðskotabyssur vinsæl jólagjöf í Bandaríkjunum 27. desember 2012 10:16 Hægt er að smella á myndina til að sjá hana stærri. Margir Bandaríkjamenn fengu skammbyssur, riffla og hríðskotabyssur í jólagjöf. Tvær vikur eru frá skotárásinni í Sandy Hook barnaskólanum í bænum Newtown í Connecticut þar sem tuttugu lítil börn og sex fullorðnir létust. Fljótlega eftir skotárásina náði umræðan um byssueign nýjum hæðum í landinu. Fjöldi þrýstihópa fór fram á að skotvopnalöggjöfina yrði hert og sjálfur forsetinn, Barack Obama, að breytinga væri þörf til að slíkt myndi ekki endurtaka sig enn einu sinni. Síðan þá hefur sala á byssum í landinu aukist gríðarlega enda margir hræddir við hertari löggjöf. Vefurinn Atlantic Wire veltir því fyrir sér að ein ástæða aukningarinnar sé sú að margir gáfu byssur í jólagjöf. Því til staðfestingar birtir vefurinn fjöldann allan af myndum af samskiptaforritinu Instagram, þar sem ungir Bandaríkjamenn standa stoltir fyrir framan jólatréð með hríðskotabyssur - með myndum fylgja textar á borð við: "Gleðileg jól" "Frá bestu fósturmömmu í heimi" og "ekki brjótast inn til mín". Á síðasta ári létust yfir tíu þúsund í skotárásum í Bandaríkjunum. Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Margir Bandaríkjamenn fengu skammbyssur, riffla og hríðskotabyssur í jólagjöf. Tvær vikur eru frá skotárásinni í Sandy Hook barnaskólanum í bænum Newtown í Connecticut þar sem tuttugu lítil börn og sex fullorðnir létust. Fljótlega eftir skotárásina náði umræðan um byssueign nýjum hæðum í landinu. Fjöldi þrýstihópa fór fram á að skotvopnalöggjöfina yrði hert og sjálfur forsetinn, Barack Obama, að breytinga væri þörf til að slíkt myndi ekki endurtaka sig enn einu sinni. Síðan þá hefur sala á byssum í landinu aukist gríðarlega enda margir hræddir við hertari löggjöf. Vefurinn Atlantic Wire veltir því fyrir sér að ein ástæða aukningarinnar sé sú að margir gáfu byssur í jólagjöf. Því til staðfestingar birtir vefurinn fjöldann allan af myndum af samskiptaforritinu Instagram, þar sem ungir Bandaríkjamenn standa stoltir fyrir framan jólatréð með hríðskotabyssur - með myndum fylgja textar á borð við: "Gleðileg jól" "Frá bestu fósturmömmu í heimi" og "ekki brjótast inn til mín". Á síðasta ári létust yfir tíu þúsund í skotárásum í Bandaríkjunum.
Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira