Treglega gengur að selja ríkiseignirnar 1. febrúar 2012 04:00 Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, á leiðtogafundi Evrópusambandsins á mánudag. Leiðtogar Danmerkur og Þýskalands, þær Helle Thorning-Schmidt og Angela Merkel, eru skammt undan. nordicphotos/AFP Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Mun minni eftirspurn en vonast var til hefur verið eftir ríkisfyrirtækjum og öðrum ríkiseignum sem átti að selja. Einkabankar, sem hafa lánað Grikkjum, eru tregir til að semja um eftirgjöf skuldanna og segjast nú sjá fram á allt að 70 prósenta tap af eignum sínum. Grikkir vonast til þess að á næstu dögum náist samkomulag við fulltrúa frá ESB og AGS, sem hafa verið í landinu undanfarna daga að ræða við stjórnvöld um næstu greiðslur. Samkomulag, sem tókst á leiðtogafundi ESB á mánudag um stofnun varanlegs stöðugleikasjóðs og áform um stofnun fjármálabandalags gagnast Grikkjum lítt í þessum bráðavanda. Hugmyndir Þjóðverja um að Evrópusambandið taki að sér umsjón með grísku fjárlögunum voru ekki rædd á leiðtogafundinum á mánudag, enda höfðu þau fengið afar hörð viðbrögð frá Grikkjum. - gb Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Mun minni eftirspurn en vonast var til hefur verið eftir ríkisfyrirtækjum og öðrum ríkiseignum sem átti að selja. Einkabankar, sem hafa lánað Grikkjum, eru tregir til að semja um eftirgjöf skuldanna og segjast nú sjá fram á allt að 70 prósenta tap af eignum sínum. Grikkir vonast til þess að á næstu dögum náist samkomulag við fulltrúa frá ESB og AGS, sem hafa verið í landinu undanfarna daga að ræða við stjórnvöld um næstu greiðslur. Samkomulag, sem tókst á leiðtogafundi ESB á mánudag um stofnun varanlegs stöðugleikasjóðs og áform um stofnun fjármálabandalags gagnast Grikkjum lítt í þessum bráðavanda. Hugmyndir Þjóðverja um að Evrópusambandið taki að sér umsjón með grísku fjárlögunum voru ekki rædd á leiðtogafundinum á mánudag, enda höfðu þau fengið afar hörð viðbrögð frá Grikkjum. - gb
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira