Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur 18. janúar 2013 10:30 Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu. Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira