Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2013 20:00 Nordic Photos / Getty Images Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Spænska dagblaðið Marca fullyrti í dag að nokkrir leikmenn, með þá Iker Casillas og Sergio Ramos fremsta í flokki, hefðu sett félaginu afarkost. Annað hvort færu þeir að tímabilinu loknu eða Mourinho. „Þetta er algjörlega rangt," sagði Perez. „Ég legg það ekki í vana minn að neita fréttaflutningi sérstaklega en þetta var of mikilvægt." Perez sagði að frétt Marca hefði þann eina tilgang að koma félaginu úr jafnvægi. „Ég skil að sumir vilja koma stjóranum eða forsetanum frá völdum. En það sem var birt var einfaldlega lygi." „Við sem sitjum í stjórn félagsins eru þeir einu sem ákveðum framtíð félagsins." Real Madrid er nú fimmtán stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho nýlega að liðið ætti engan möguleika á titlinum þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það mætir Manchester United. Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að greina frá meintu ósætti sumra leikmanna Real Madrid og Mourinho. Mourinho gekk þó svo langt að setja Casillas á bekkinn fyrr á tímabilinu en hann verður reyndar frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa puttabrotnað í leik með Real Madrid í gærkvöldi. Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Spænska dagblaðið Marca fullyrti í dag að nokkrir leikmenn, með þá Iker Casillas og Sergio Ramos fremsta í flokki, hefðu sett félaginu afarkost. Annað hvort færu þeir að tímabilinu loknu eða Mourinho. „Þetta er algjörlega rangt," sagði Perez. „Ég legg það ekki í vana minn að neita fréttaflutningi sérstaklega en þetta var of mikilvægt." Perez sagði að frétt Marca hefði þann eina tilgang að koma félaginu úr jafnvægi. „Ég skil að sumir vilja koma stjóranum eða forsetanum frá völdum. En það sem var birt var einfaldlega lygi." „Við sem sitjum í stjórn félagsins eru þeir einu sem ákveðum framtíð félagsins." Real Madrid er nú fimmtán stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho nýlega að liðið ætti engan möguleika á titlinum þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það mætir Manchester United. Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að greina frá meintu ósætti sumra leikmanna Real Madrid og Mourinho. Mourinho gekk þó svo langt að setja Casillas á bekkinn fyrr á tímabilinu en hann verður reyndar frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa puttabrotnað í leik með Real Madrid í gærkvöldi.
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira