Lennon: Er fótboltinn öðruvísi á Spáni og Ítalíu? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2013 22:05 Nordic Photos / Getty Images Neil Lennon, stjóri Celtic, segir að lokatölur leiksins gegn Juventus í kvöld gefi ekki rétta mynd af leiknum. Juventus vann 3-0 sigur á baráttuglöðum leikmönnum Celtic sem komust þó nokkrum sinnum nálægt því að skora í leiknum. „Við vorum mun betra liðið í 70 mínútur en það hefur ekkert lið efni á því að gefa andstæðingnum ódýr mörk," sagði Lennon. „Við tókum áhættu með því að nota Efe Ambrose en hann var slakur í fyrsta markinu og missti af góðu tækifæri til að jafna leikinn. Við hættum svo þegar þeir skoruðu annað og þriðja markið." Það vakti athygli þegar að leikmenn liðanna tókust á í teignum fyrir föst leikatriði, eins og hornspyrnur. Stephan Lichsteiner, leikmaður Juventus, þótti ganga sérstaklega hart fram. „Ég myndi vilja spyrja dómarann hvort að knattspyrna væri öðruvísi á Spáni og Ítalíu. Í hvert einasta skipti sem okkar manni var ýtt í teignum átti að dæma brot. Við spiluðum við Juventus fyrir tólf árum síðan og Chris Sutton fékk víti í svipuðum aðstæðum." Lennon segir ljóst að Celtic þurfi kraftaverk til að komast áfram. „Svona er veruleikinn í Meistaradeildinni. Hann er grimmur." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Neil Lennon, stjóri Celtic, segir að lokatölur leiksins gegn Juventus í kvöld gefi ekki rétta mynd af leiknum. Juventus vann 3-0 sigur á baráttuglöðum leikmönnum Celtic sem komust þó nokkrum sinnum nálægt því að skora í leiknum. „Við vorum mun betra liðið í 70 mínútur en það hefur ekkert lið efni á því að gefa andstæðingnum ódýr mörk," sagði Lennon. „Við tókum áhættu með því að nota Efe Ambrose en hann var slakur í fyrsta markinu og missti af góðu tækifæri til að jafna leikinn. Við hættum svo þegar þeir skoruðu annað og þriðja markið." Það vakti athygli þegar að leikmenn liðanna tókust á í teignum fyrir föst leikatriði, eins og hornspyrnur. Stephan Lichsteiner, leikmaður Juventus, þótti ganga sérstaklega hart fram. „Ég myndi vilja spyrja dómarann hvort að knattspyrna væri öðruvísi á Spáni og Ítalíu. Í hvert einasta skipti sem okkar manni var ýtt í teignum átti að dæma brot. Við spiluðum við Juventus fyrir tólf árum síðan og Chris Sutton fékk víti í svipuðum aðstæðum." Lennon segir ljóst að Celtic þurfi kraftaverk til að komast áfram. „Svona er veruleikinn í Meistaradeildinni. Hann er grimmur."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira