Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2013 22:15 Alex Ferguson og Mike Phelan. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Real Madrid mætir á Old Trafford í næstu viku en þá fer fram seinni leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á Santiago Bernabeu. Sir Alex sá kennslustund í skyndisóknum hjá lærisveinum Jose Mourinho í kvöld auk þess að hans gamli "nemi" Cristiano Ronaldo fór á kostum og skoraði tvö fyrstu mörk Real Madrid í leiknum. Real Madrid spilaði frábæran leik og sýndi hversu magnað liðið getur verið á góðum degi. Það er því hægt að vera með getgátur um það að Ferguson fljúgi nokkuð stressaður heim til Manchester í fyrramálið. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Real sló Barcelona út á Nývangi - Ronaldo með tvö Barcelona vinnur ekki þrennuna í ár því liðið féll í kvöld út úr spænska bikarnum eftir 1-3 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Real Madrid. Real Madrid vann því 4-2 samanlagt og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. 26. febrúar 2013 21:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Real Madrid mætir á Old Trafford í næstu viku en þá fer fram seinni leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á Santiago Bernabeu. Sir Alex sá kennslustund í skyndisóknum hjá lærisveinum Jose Mourinho í kvöld auk þess að hans gamli "nemi" Cristiano Ronaldo fór á kostum og skoraði tvö fyrstu mörk Real Madrid í leiknum. Real Madrid spilaði frábæran leik og sýndi hversu magnað liðið getur verið á góðum degi. Það er því hægt að vera með getgátur um það að Ferguson fljúgi nokkuð stressaður heim til Manchester í fyrramálið.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Real sló Barcelona út á Nývangi - Ronaldo með tvö Barcelona vinnur ekki þrennuna í ár því liðið féll í kvöld út úr spænska bikarnum eftir 1-3 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Real Madrid. Real Madrid vann því 4-2 samanlagt og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. 26. febrúar 2013 21:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Real sló Barcelona út á Nývangi - Ronaldo með tvö Barcelona vinnur ekki þrennuna í ár því liðið féll í kvöld út úr spænska bikarnum eftir 1-3 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Real Madrid. Real Madrid vann því 4-2 samanlagt og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. 26. febrúar 2013 21:30