Kobe bjargaði Lakers | 17. sigur Miami í röð | Úrslit næturinnar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. mars 2013 11:00 Mynd: AP Tólf leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann 17. sigur sinn í röð þar sem LeBron James fór mikinn af vanda. Los Angeles Lakers marði Toronto Raptors í framlengdum leik þar sem Kobe Bryant kom liðinu til bjargar. Meistarar Miami Heat virðst óstöðvandi um þessar mundir. Liðið fékk Philadelphia 76ers í heimsókn í nótt og vann níu stiga sigur 102-93. LeBron James fór fyrir sínu liði og skoraði 25 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 22 stig og Chris Bosh 16. Hjá 76ers átti Thaddeus Young mjög góðan leik en hann skoraði 25 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Los Angeles Lakers færðist nær 8. sæti Vesturdeildarinnar með því að merja Toronto Raptors 118-116 í framlengdum leik. Á sama tíma tapaði Utah Jazz fyrir Chicago Bulls 89-88 sem þýðir að Jazz hefur aðeins tapað einum leik færra en Lakers en liðin hafa unnið jafn marga leiki í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NBA. Kobe Bryant var hetja Lakers eins og svo oft áður en hann hitti úr tveimur erfiðum þriggja stiga skotum á síðustu 30 sekúndunum í venjulegum leiktíma og jafnaði þar á meðal leikinn þegar fjórar sekúndur voru eftir og tryggði Lakers framlengingu. Kobe skoraði 41 stig í leiknum, gaf 12 stoðsendingar og hirti 6 fráköst. Hann tapaði boltanum að auki 9 sinnum í leiknum. Dwight Howard skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og varði 5 skot. Steve Nash skoraði 22 stig fyrir Lakers. DeMar DeRozan skoraði 28 stig fyrir Raptors og Rudy Gay og Alan Anderson 17 stig hvor. Rudy Gay fékk tækifæri til að tryggja Raptors sigur í síðustu sókn venjulegs leiktíma og hann freistaði þess einnig að tryggja liðinu aðra framlengingu en hann hitti í hvorugt skiptið. Gay hitti úr aðeins 7 af 26 skotum sínum í leiknum. Deron Williams setti NBA met þegar hann hitti úr 9 þriggja stiga skotum í fyrri hálfleik þegar Brooklyn Nets skelltur Washington Wizards 95-78. Nets lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta þegar liðið skoraði 38 stig gegn aðeins 14. Williams skoraði alls 42 stig í leiknum. Hann hitti úr 11 af 16 þriggja stiga skotum sínum. Reggie Evans skoraði 11 stig fyrir Nets og hirti 24 fráköst. John Wall skoraði mest fyrir Wizards, 16 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Miami Heat 93-102 Toronto Raptors - Los Angeles Lakers 116-118 Washington Wizards - Brooklyn Nets 78-95 Oklahoma City Thunder - Charlotte Bobcats 116-94 Indiana Pacers - Orlando Magic 115-86 Dallas Mavericks - Detroit Pistons 102-99 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 103-92 Atlanta Hawks - Boston Celtics 102-107 Utah Jazz - Chicago Bulls 88-89 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 136-106 Phoenix Suns - Sacramento Kings 112-121 Houston Rockets - Golden State Warriors 94-88 NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Tólf leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann 17. sigur sinn í röð þar sem LeBron James fór mikinn af vanda. Los Angeles Lakers marði Toronto Raptors í framlengdum leik þar sem Kobe Bryant kom liðinu til bjargar. Meistarar Miami Heat virðst óstöðvandi um þessar mundir. Liðið fékk Philadelphia 76ers í heimsókn í nótt og vann níu stiga sigur 102-93. LeBron James fór fyrir sínu liði og skoraði 25 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 22 stig og Chris Bosh 16. Hjá 76ers átti Thaddeus Young mjög góðan leik en hann skoraði 25 stig og hitti úr 12 af 15 skotum sínum. Los Angeles Lakers færðist nær 8. sæti Vesturdeildarinnar með því að merja Toronto Raptors 118-116 í framlengdum leik. Á sama tíma tapaði Utah Jazz fyrir Chicago Bulls 89-88 sem þýðir að Jazz hefur aðeins tapað einum leik færra en Lakers en liðin hafa unnið jafn marga leiki í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NBA. Kobe Bryant var hetja Lakers eins og svo oft áður en hann hitti úr tveimur erfiðum þriggja stiga skotum á síðustu 30 sekúndunum í venjulegum leiktíma og jafnaði þar á meðal leikinn þegar fjórar sekúndur voru eftir og tryggði Lakers framlengingu. Kobe skoraði 41 stig í leiknum, gaf 12 stoðsendingar og hirti 6 fráköst. Hann tapaði boltanum að auki 9 sinnum í leiknum. Dwight Howard skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og varði 5 skot. Steve Nash skoraði 22 stig fyrir Lakers. DeMar DeRozan skoraði 28 stig fyrir Raptors og Rudy Gay og Alan Anderson 17 stig hvor. Rudy Gay fékk tækifæri til að tryggja Raptors sigur í síðustu sókn venjulegs leiktíma og hann freistaði þess einnig að tryggja liðinu aðra framlengingu en hann hitti í hvorugt skiptið. Gay hitti úr aðeins 7 af 26 skotum sínum í leiknum. Deron Williams setti NBA met þegar hann hitti úr 9 þriggja stiga skotum í fyrri hálfleik þegar Brooklyn Nets skelltur Washington Wizards 95-78. Nets lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta þegar liðið skoraði 38 stig gegn aðeins 14. Williams skoraði alls 42 stig í leiknum. Hann hitti úr 11 af 16 þriggja stiga skotum sínum. Reggie Evans skoraði 11 stig fyrir Nets og hirti 24 fráköst. John Wall skoraði mest fyrir Wizards, 16 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers - Miami Heat 93-102 Toronto Raptors - Los Angeles Lakers 116-118 Washington Wizards - Brooklyn Nets 78-95 Oklahoma City Thunder - Charlotte Bobcats 116-94 Indiana Pacers - Orlando Magic 115-86 Dallas Mavericks - Detroit Pistons 102-99 Memphis Grizzlies - Cleveland Cavaliers 103-92 Atlanta Hawks - Boston Celtics 102-107 Utah Jazz - Chicago Bulls 88-89 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 136-106 Phoenix Suns - Sacramento Kings 112-121 Houston Rockets - Golden State Warriors 94-88
NBA Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira