NBA: Kobe með sigurkörfuna - fjórtán sigrar í röð hjá Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2013 09:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins.Kobe Bryant skoraði 11 af 34 stigum sínum í fjórða leikhluta og sigurkörfuna níu sekúndum fyrir leikslok þegar Los Angeles Lakers vann 99-98 sigur á Atlanta Hawks. Steve Blake stal síðan boltanum í lokasókninni og kom í veg fyrir að Atlanta næði skoti í sinni síðustu sókn. Lakers komst þar með upp í 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í tvo mánuði. Steve Nash var með 15 stig og 10 stoðsendingar og Dwight Howard skoraði 11 stig og tók 15 fráköst. Al Horford skoraði 24 stig fyrir Hawks.LeBron James var með 29 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Miami vann 99-93 útisigur á New York Knicks þrátt fyrir að lenda sextán stigum undir. Þetta var fjórtándi sigur Miami-liðsins í röð sem er nýtt félagsmet. Dwyane Wade var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir New York og Jason Kidd bætti við 14 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum.Kevin Durant skoraði 35 stig og Russell Westbrook var með 29 stig og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder vann 108-104 útisigur á Los Angeles Clippers og endaði um leið þriggja leikja útitaphrinu sína. Chris Paul var með 26 stig fyrir Clippers og þeir Blake Griffin og Jamal Crawford skoruðu báðir 20 stig. Oklahoma City hefur nú unnið alla þrjá leiki liðanna í vetur.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Miami Heat 93-99 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 104-108 Washington Wizards - Philadelphia 76Ers 90-87 Orlando Magic - Memphis Grizzlies 82-108 Sacramento Kings - Charlotte Bobcats 119-83 Houston Rockets - Dallas Mavericks 136-103 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 114-75 Indiana Pacers - Chicago Bulls 97-92 Los Angeles Lakers - Atlanta Hawks 99-98 NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins.Kobe Bryant skoraði 11 af 34 stigum sínum í fjórða leikhluta og sigurkörfuna níu sekúndum fyrir leikslok þegar Los Angeles Lakers vann 99-98 sigur á Atlanta Hawks. Steve Blake stal síðan boltanum í lokasókninni og kom í veg fyrir að Atlanta næði skoti í sinni síðustu sókn. Lakers komst þar með upp í 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í tvo mánuði. Steve Nash var með 15 stig og 10 stoðsendingar og Dwight Howard skoraði 11 stig og tók 15 fráköst. Al Horford skoraði 24 stig fyrir Hawks.LeBron James var með 29 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Miami vann 99-93 útisigur á New York Knicks þrátt fyrir að lenda sextán stigum undir. Þetta var fjórtándi sigur Miami-liðsins í röð sem er nýtt félagsmet. Dwyane Wade var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir New York og Jason Kidd bætti við 14 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum.Kevin Durant skoraði 35 stig og Russell Westbrook var með 29 stig og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder vann 108-104 útisigur á Los Angeles Clippers og endaði um leið þriggja leikja útitaphrinu sína. Chris Paul var með 26 stig fyrir Clippers og þeir Blake Griffin og Jamal Crawford skoruðu báðir 20 stig. Oklahoma City hefur nú unnið alla þrjá leiki liðanna í vetur.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Miami Heat 93-99 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 104-108 Washington Wizards - Philadelphia 76Ers 90-87 Orlando Magic - Memphis Grizzlies 82-108 Sacramento Kings - Charlotte Bobcats 119-83 Houston Rockets - Dallas Mavericks 136-103 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 114-75 Indiana Pacers - Chicago Bulls 97-92 Los Angeles Lakers - Atlanta Hawks 99-98
NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira