Illugi óánægður með fylgislækkun Sjálfstæðisflokksins 1. mars 2013 13:54 Illugi Gunnarsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn þurfi að ná að kynna stefnumál sín betur. Mynd/ GVA. „Ég er auðvitað ekkert ánægður með það að Sjálfstæðisflokkurinn skuli lækka í fylgi," segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ný könnun sem birtist í morgun bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé einungis með 29% fylgi. Framsóknarflokkurinn sé með 26,1% fylgi en aðrir flokkar með minna. „Við höfum séð það að allt frá því að Icesave-dómurinn féll þá hefur komið mikið rót á fylgi flokkanna. Framsóknarflokkurinn hækkar töluvert og ég auðvitað bara óska þeim til hamingju með það, en við eigum mikið inni," segir Illugi. Hann segir að fylgi flokksins, samkvæmt könnunum, hafi lítið breyst frá því fyrir landsfund flokksins sem haldinn var um helgina. Illugi segist sannfærður um að fylgi Sjálfstæðisflokksins muni aukast þegar flokkurinn fer að kynna þá stefnu sem var mótuð á síðasta landsfundi. „Og þá vek ég sérstaklega á aðgerðum til þess að draga úr verðtryggingu þannig að einungis þeir sem vilja taka verðtryggð lán, en allir eigi möguleika á öðrum raunhæfum valkosti," segir Illugi. Hins vegar sé um að ræða aðgerðir til að hjálpa yfirskuldsettum heimilum landsins. „Ég tel að þegar þetta komi fram þá munum við njóta þess og að það muni gerast á allra næstu vikum," segir Illugi. Kosningar 2013 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
„Ég er auðvitað ekkert ánægður með það að Sjálfstæðisflokkurinn skuli lækka í fylgi," segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ný könnun sem birtist í morgun bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé einungis með 29% fylgi. Framsóknarflokkurinn sé með 26,1% fylgi en aðrir flokkar með minna. „Við höfum séð það að allt frá því að Icesave-dómurinn féll þá hefur komið mikið rót á fylgi flokkanna. Framsóknarflokkurinn hækkar töluvert og ég auðvitað bara óska þeim til hamingju með það, en við eigum mikið inni," segir Illugi. Hann segir að fylgi flokksins, samkvæmt könnunum, hafi lítið breyst frá því fyrir landsfund flokksins sem haldinn var um helgina. Illugi segist sannfærður um að fylgi Sjálfstæðisflokksins muni aukast þegar flokkurinn fer að kynna þá stefnu sem var mótuð á síðasta landsfundi. „Og þá vek ég sérstaklega á aðgerðum til þess að draga úr verðtryggingu þannig að einungis þeir sem vilja taka verðtryggð lán, en allir eigi möguleika á öðrum raunhæfum valkosti," segir Illugi. Hins vegar sé um að ræða aðgerðir til að hjálpa yfirskuldsettum heimilum landsins. „Ég tel að þegar þetta komi fram þá munum við njóta þess og að það muni gerast á allra næstu vikum," segir Illugi.
Kosningar 2013 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira